Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2014 19:03 Hallgrímur Thorsteinsson, ritstjóri DV. Vísir/Valgarður Á fundi nýrrar stjórnar útgáfufélags DV sem lauk fyrir stundu var Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV og dv.is. Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum. Hallgrímur hefur störf á morgun. „Við ætlum okkur að efla og styrkja félagið. DV er fjölmiðill sem er mikilvægur fyrir íslenskt samfélag. Blaðið hefur lagt stund á rannsóknarblaðamennsku og er það ætlun nýrrar stjórnar að halda áfram á þeirri braut. Slík blaðamennska gerir miklar kröfur til þeirra sem hana stunda og um leið þarf að vera hafið yfir allan vafa að ritstjórnin sé sjálfstæð og öllum óháð,“ segir Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður útgáfufélagsins í tilkynningu. „Það er mín von að þau átök sem verið hafa um útgáfufélagið séu nú að baki og að við öll sem að DV stöndum, berum gæfu til þess að horfa fram á veginn og kappkosta að búa til góðan fjölmiðil. Við ætlum okkur stóra hluti með DV og dv.is og ráðning reynsluboltans Hallgríms Thorsteinssonar er vonandi fyrsta skrefið af mörgum í þá átt.“ Hallgrímur segir að honum sé það kappsmál að DV skipi áfram sterkan sess sem framvörður íslenskrar fréttamennsku og haldi áfram að rjúfa þögnina þar sem aðrir vilja láta kyrrt liggja. „Ég hlakka til að hefja störf með öflugum hópi fagfólks á þessum mikilvæga fréttamiðli.” Þá ákvað stjórnin á fundinum að láta farar fram tvíþætta úttekt á félaginu. Farið verður yfir rekstur og fjármál félagsins annarsvegar og skoðun á faglegum þáttum í ljósi ábendinga sem hafa komið fram. Óháðir aðilar munu verða fengnir til að vinna úttektirnar. Starfsmannafundur hefur verið boðaður á morgun, þar sem starfsfólki verður gerð fylltri grein fyrir framtíðaráformum.Hallgrímur er með áratugareynslu af fjölmiðlum. Hann hefur átt farsælan feril í frétta- og þáttastjórn í útvarpi og jafnframt stýrt uppbyggingu vefmiðla. Hallgrímur er með masterspróf í gagnvirkri miðlun frá New York University. Post by Reynir Traustason. Tengdar fréttir Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05 Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV "Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli.” 7. september 2014 15:03 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Á fundi nýrrar stjórnar útgáfufélags DV sem lauk fyrir stundu var Hallgrímur Thorsteinsson ráðinn ritstjóri DV og dv.is. Reynir Traustason hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum. Hallgrímur hefur störf á morgun. „Við ætlum okkur að efla og styrkja félagið. DV er fjölmiðill sem er mikilvægur fyrir íslenskt samfélag. Blaðið hefur lagt stund á rannsóknarblaðamennsku og er það ætlun nýrrar stjórnar að halda áfram á þeirri braut. Slík blaðamennska gerir miklar kröfur til þeirra sem hana stunda og um leið þarf að vera hafið yfir allan vafa að ritstjórnin sé sjálfstæð og öllum óháð,“ segir Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður útgáfufélagsins í tilkynningu. „Það er mín von að þau átök sem verið hafa um útgáfufélagið séu nú að baki og að við öll sem að DV stöndum, berum gæfu til þess að horfa fram á veginn og kappkosta að búa til góðan fjölmiðil. Við ætlum okkur stóra hluti með DV og dv.is og ráðning reynsluboltans Hallgríms Thorsteinssonar er vonandi fyrsta skrefið af mörgum í þá átt.“ Hallgrímur segir að honum sé það kappsmál að DV skipi áfram sterkan sess sem framvörður íslenskrar fréttamennsku og haldi áfram að rjúfa þögnina þar sem aðrir vilja láta kyrrt liggja. „Ég hlakka til að hefja störf með öflugum hópi fagfólks á þessum mikilvæga fréttamiðli.” Þá ákvað stjórnin á fundinum að láta farar fram tvíþætta úttekt á félaginu. Farið verður yfir rekstur og fjármál félagsins annarsvegar og skoðun á faglegum þáttum í ljósi ábendinga sem hafa komið fram. Óháðir aðilar munu verða fengnir til að vinna úttektirnar. Starfsmannafundur hefur verið boðaður á morgun, þar sem starfsfólki verður gerð fylltri grein fyrir framtíðaráformum.Hallgrímur er með áratugareynslu af fjölmiðlum. Hann hefur átt farsælan feril í frétta- og þáttastjórn í útvarpi og jafnframt stýrt uppbyggingu vefmiðla. Hallgrímur er með masterspróf í gagnvirkri miðlun frá New York University. Post by Reynir Traustason.
Tengdar fréttir Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27 Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30 Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05 Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV "Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli.” 7. september 2014 15:03 Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Sjá meira
Vonar að tímabundin afskipti bæti íslenska blaðamennsku "Á undanförnum árum hefur DV fjallað í 290 greinum um mig, fjölskyldu mína og fyrirtæki sem ég veiti forsöðu,“ segir Björn Leifsson betur þekktur sem Bjössi í World Class. 6. september 2014 18:27
Hallarbylting var gerð á hluthafafundi DV í gær "Ég svo sannarlega vona að þeir sýni mér þá miskunn að reka mig,“ segir Reynir Traustason ritstjóri DV. 6. september 2014 09:30
Reynir bíður eftir brottrekstrinum „Þetta var hundleiðinlegur fundur. Hörkuátök og mikið af kaupsamningum voru gerðir á servíettur sem endaði með því að við töpuðum.“ 5. september 2014 23:05
Ólafur hættir við að taka sæti í nýrri stjórn DV "Starfsmönnum DV þakka ég gott samstarf og ánægjuleg viðkynningu og vona að þeirra bíði björt framtíð á öflugum miðli.” 7. september 2014 15:03
Ný stjórn DV kjörin á aðalfundi Mikið gekk á á fundinum og gengu hlutabréf í félaginu kaupum og sölum. Skrifað var undir kaupsamninga hlutabréfa á servíettur. 5. september 2014 22:29