Fótbolti

"Kári Árna er mesta þjálfarasleikjan“

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Lars Lagerbäck predikar yfir sínum mönnum á landsliðsæfingu fyrr í dag.
Lars Lagerbäck predikar yfir sínum mönnum á landsliðsæfingu fyrr í dag. Vísir/Valli
„Kári Árnason er mesta þjálfarasleikjan þótt það séu margir í þessu. Gulli er líka svolítið í þessu,“ heyrðist frá miðvörðunum Ragnar Sigurðssyni og Sölva Geir Ottesen þættinum Harmageddon í morgun.

Strákarnir voru léttir í lund og ræddu meðal annars lífið og tilveruna í Rússlandi, stemminguna í landsliðshópnum og tónlistarsmekk Jóhanns Bergs.

„Ég veit eiginlega ekki alveg hvernig hann varð DJ landsliðsins,“ sagði Ragnar en viðtalið má heyra hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×