Leitar konunnar sem tók við Neyðarlínusímtalinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2014 11:11 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og skúrinn þar sem sprengingin varð. Vísir/Gestur/Valli „Mig bráðvantar að finna þessa konu og verð afar þakklát ef einhver getur aðstoðað mig við það,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona á Stöð 2 sem leitar konu sem aðstoðaði þrjá unga drengi á Sogavegi eftir gassprengingu fyrir sex árum. Í lok október árið 2008 varð gassprenging í vinnuskúr í Grundargerðisgarði þar sem sex ungmenni hlutu brunasár. Sprengingin er eitt af þeim málum sem tekin verða fyrir í þáttaröðinni Neyðarlínan sem hefur göngu sína að nýju á Stöð 2 í september. „Þetta tiltekna mál hefur mikið forvarnargildi. Krakkarnir voru að sniffa gas í skúrnum og sum þeirra hlutu mjög alvarleg brunasár. Þátturinn um gassprenginguna er einn af sjö sem við erum að leggja lokahönd á þessa dagana.“ Eftir sprenginguna tvístruðust ungmennin í allar áttir. Þrír drengir hlupu niður á Sogaveg og stöðvuðu þar bifreið eftir að hafa sjálfir hringt í Neyðarlínuna. Í bifreiðinni var kona sem tók við símtalinu við Neyðarlínuna og tók stjórn á vettvangi. „Konan gaf hvorki upp nafn né annað í símtalinu svo ég hef ekki fundið aðrar leiðir til að komast að því hver hún er,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Strákarnir telja að um gráa BMW bifreið hafi verið að ræða. „Hún stóð sig mjög vel í erfiðum aðstæðum, gerði sitt besta til að róa ástandið og gat gefið Neyðarlínunni greinargóðar upplýsingar um hvað var í gangi.“ Hægt er að hafa samband við Sigrúnu Ósk á Facebook eða með því að senda henni línu á sigrunosk@stod2.is. Tengdar fréttir Heyrði hrikaleg hljóð og sá blóðuga unglinga Áslaug Þóra Harðardóttir, íbúi í Grundargerði, þar sem eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að hún hafi heyrt mikla sprengingu og talið að um jarðskjálfta hafi verið að ræða. Fljótlega hafi hún áttað sig á því að svo væri ekki því hún heyrði mikil hróp og hrikaleg hljóð. Í framhaldinu hafi blóðug ungmenni flúið frá slysstaðnum. Sjálf hafi hún aðstoðað brennda stúlku. 27. október 2008 22:07 Bústaðakirkja opnuð í kjölfar gassprengingar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins beinir þeim tilmælum til þeirra sem voru á slysstað í Grundargerði þegar eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld gefi sig fram og mæti í Bústaðakirkju. Samkvæmt lögreglunnni á höfuðborgarsvæðinu verður upplýsingum safnað saman og sálræn aðstoð veitt. Óljóst er hvort fleiri hafi verið í skúrnum þegar hann sprakk. 27. október 2008 21:39 Enn engar upplýsingar um tildrög sprengingar Sex unglingar liggja enn á sjúkrahúsi, þar af einn á gjörgæsludeild Landsspítalans, eftir sprengingu sem varð í vinnuskúr borgarinnar í svonefndum Grundargerðisgarði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi. 28. október 2008 08:30 Skúrinn var verkfæra- og kaffiskúr - Áverkar ungmennanna alvarlegir Vinnuskúrinn í Grundargerði í Reykjavík, þar sem alvarleg slys urðu á ungmennum eftir gassprengingu í gærkvöldi, var verkfæra- og kaffiskýr fyrir starfsmenn Garðyrkjunnar í Reykjavík. 28. október 2008 11:56 Þakkar guði fyrir að börn sín séu á lífi í kjölfar gassprengingar Faðir tveggja barna sem brenndust illa í gassprengingu í fyrrakvöld þakkar guði fyrir að börnin sín séu á lífi. Fjórtán ára dóttir hans er á batavegi en fimmtán ára sonur hans er enn á gjörgæslu. Börnin eru óþekkjanleg vegna brunasára. 29. október 2008 18:41 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
„Mig bráðvantar að finna þessa konu og verð afar þakklát ef einhver getur aðstoðað mig við það,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona á Stöð 2 sem leitar konu sem aðstoðaði þrjá unga drengi á Sogavegi eftir gassprengingu fyrir sex árum. Í lok október árið 2008 varð gassprenging í vinnuskúr í Grundargerðisgarði þar sem sex ungmenni hlutu brunasár. Sprengingin er eitt af þeim málum sem tekin verða fyrir í þáttaröðinni Neyðarlínan sem hefur göngu sína að nýju á Stöð 2 í september. „Þetta tiltekna mál hefur mikið forvarnargildi. Krakkarnir voru að sniffa gas í skúrnum og sum þeirra hlutu mjög alvarleg brunasár. Þátturinn um gassprenginguna er einn af sjö sem við erum að leggja lokahönd á þessa dagana.“ Eftir sprenginguna tvístruðust ungmennin í allar áttir. Þrír drengir hlupu niður á Sogaveg og stöðvuðu þar bifreið eftir að hafa sjálfir hringt í Neyðarlínuna. Í bifreiðinni var kona sem tók við símtalinu við Neyðarlínuna og tók stjórn á vettvangi. „Konan gaf hvorki upp nafn né annað í símtalinu svo ég hef ekki fundið aðrar leiðir til að komast að því hver hún er,“ segir Sigrún Ósk í samtali við Vísi. Strákarnir telja að um gráa BMW bifreið hafi verið að ræða. „Hún stóð sig mjög vel í erfiðum aðstæðum, gerði sitt besta til að róa ástandið og gat gefið Neyðarlínunni greinargóðar upplýsingar um hvað var í gangi.“ Hægt er að hafa samband við Sigrúnu Ósk á Facebook eða með því að senda henni línu á sigrunosk@stod2.is.
Tengdar fréttir Heyrði hrikaleg hljóð og sá blóðuga unglinga Áslaug Þóra Harðardóttir, íbúi í Grundargerði, þar sem eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að hún hafi heyrt mikla sprengingu og talið að um jarðskjálfta hafi verið að ræða. Fljótlega hafi hún áttað sig á því að svo væri ekki því hún heyrði mikil hróp og hrikaleg hljóð. Í framhaldinu hafi blóðug ungmenni flúið frá slysstaðnum. Sjálf hafi hún aðstoðað brennda stúlku. 27. október 2008 22:07 Bústaðakirkja opnuð í kjölfar gassprengingar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins beinir þeim tilmælum til þeirra sem voru á slysstað í Grundargerði þegar eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld gefi sig fram og mæti í Bústaðakirkju. Samkvæmt lögreglunnni á höfuðborgarsvæðinu verður upplýsingum safnað saman og sálræn aðstoð veitt. Óljóst er hvort fleiri hafi verið í skúrnum þegar hann sprakk. 27. október 2008 21:39 Enn engar upplýsingar um tildrög sprengingar Sex unglingar liggja enn á sjúkrahúsi, þar af einn á gjörgæsludeild Landsspítalans, eftir sprengingu sem varð í vinnuskúr borgarinnar í svonefndum Grundargerðisgarði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi. 28. október 2008 08:30 Skúrinn var verkfæra- og kaffiskúr - Áverkar ungmennanna alvarlegir Vinnuskúrinn í Grundargerði í Reykjavík, þar sem alvarleg slys urðu á ungmennum eftir gassprengingu í gærkvöldi, var verkfæra- og kaffiskýr fyrir starfsmenn Garðyrkjunnar í Reykjavík. 28. október 2008 11:56 Þakkar guði fyrir að börn sín séu á lífi í kjölfar gassprengingar Faðir tveggja barna sem brenndust illa í gassprengingu í fyrrakvöld þakkar guði fyrir að börnin sín séu á lífi. Fjórtán ára dóttir hans er á batavegi en fimmtán ára sonur hans er enn á gjörgæslu. Börnin eru óþekkjanleg vegna brunasára. 29. október 2008 18:41 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
Heyrði hrikaleg hljóð og sá blóðuga unglinga Áslaug Þóra Harðardóttir, íbúi í Grundargerði, þar sem eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að hún hafi heyrt mikla sprengingu og talið að um jarðskjálfta hafi verið að ræða. Fljótlega hafi hún áttað sig á því að svo væri ekki því hún heyrði mikil hróp og hrikaleg hljóð. Í framhaldinu hafi blóðug ungmenni flúið frá slysstaðnum. Sjálf hafi hún aðstoðað brennda stúlku. 27. október 2008 22:07
Bústaðakirkja opnuð í kjölfar gassprengingar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins beinir þeim tilmælum til þeirra sem voru á slysstað í Grundargerði þegar eldur kveiknaði út frá gasi í skúr í kvöld gefi sig fram og mæti í Bústaðakirkju. Samkvæmt lögreglunnni á höfuðborgarsvæðinu verður upplýsingum safnað saman og sálræn aðstoð veitt. Óljóst er hvort fleiri hafi verið í skúrnum þegar hann sprakk. 27. október 2008 21:39
Enn engar upplýsingar um tildrög sprengingar Sex unglingar liggja enn á sjúkrahúsi, þar af einn á gjörgæsludeild Landsspítalans, eftir sprengingu sem varð í vinnuskúr borgarinnar í svonefndum Grundargerðisgarði í smáíbúðahverfinu í Reykjavík í gærkvöldi. 28. október 2008 08:30
Skúrinn var verkfæra- og kaffiskúr - Áverkar ungmennanna alvarlegir Vinnuskúrinn í Grundargerði í Reykjavík, þar sem alvarleg slys urðu á ungmennum eftir gassprengingu í gærkvöldi, var verkfæra- og kaffiskýr fyrir starfsmenn Garðyrkjunnar í Reykjavík. 28. október 2008 11:56
Þakkar guði fyrir að börn sín séu á lífi í kjölfar gassprengingar Faðir tveggja barna sem brenndust illa í gassprengingu í fyrrakvöld þakkar guði fyrir að börnin sín séu á lífi. Fjórtán ára dóttir hans er á batavegi en fimmtán ára sonur hans er enn á gjörgæslu. Börnin eru óþekkjanleg vegna brunasára. 29. október 2008 18:41