Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Matt Damon fór með aðalhlutverk myndarinnar sem fékk afskaplega góðar viðtökur. Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56