Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Matt Damon fór með aðalhlutverk myndarinnar sem fékk afskaplega góðar viðtökur. Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014 Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Aðdáendur leikarans Robin Williams, sem lést í gær, hafa heiðrað minningu hans með því að skrifa setningar með krít úr einni af hans vinsælustu kvikmyndum þar sem hann sagði þær. Leikarinn var best þekktur fyrir grínleik en vann Óskarsverðlaunin eftir kraftmikinn og eftirminnilegan leik í kvikmyndinni Good Will Hunting. Myndin gerðist í Boston og hafa aðdáaendur skrifað setningar á borð við: „Your move chief“ eða „Þinn leikur foringi“ og „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ við bekk í laufguðum garði í borginni. Á bekknum gerðist ein þekktasta sena myndarinnar þar sem Williams og Matt Damon, annar höfunda myndarinnar og aðalleikari hennar, ræða hjartans mál. Senuna má sjá hér að neðan. Uppátækið má rekja til aðdáanda Williams og íbúa í borginni, Nicholas Rabchenuk, sem fór að bekknum og auk þess að skrifa setningu úr myndinni teiknaði hann mynd af skóm þar sem leikarinn hefur hvílt fætur sínar á meðan á senunni stóð. Aðdáandinn sagði í samtali við Buzzfeed: „Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára. Hún er svo einföld og áfram, hún hittir þig beint í hjartastað.“ Setningin „Sorry guys, I went to see about a girl“ eða „Afsakið strákar, ég fór að athuga með stúlku“ ætti þó í raun að vera „Afsakið strákar, ég þurfti að athuga með stúlku“. Örlítið glappaskot hjá aðdáandanum sem ætti þó ekki að skipta máli þar sem setningin er rituð í krít, ekki negld í stein. Memorial at good will hunting bench. #RobinWilliams #RobinWilliamsWillLiveOnForever pic.twitter.com/A3usLd3xb4— nicholas rabchenuk (@rabbitnutz) August 12, 2014
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56