Robin Williams fleytti Þorvaldi Davíð í gegnum Juilliard Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 13:54 Námstyrkur sem Robin Williams kom á fót hlotnaðist Þorvaldi Davíð árið 2009. Vísir/AP/Pjetur Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain. Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Leikarinn Robin Williams hafði áhrif á marga meðan hann lifði, bæði með beinum og óbeinum hætti. Áhugamenn um íslenska leiklist eru honum sjálfsagt þakklátir en skemmst er að minnast þess að Þorvaldur Davíð Kristjánsson, fyrsti Íslendingurinn sem stundaði nám við leiklistardeild hins virta Juilliard-háskóla, hlaut námsstyrk við skólann sem Williams sjálfur kom á fót. Þorvaldur Davíð hlaut styrkinn árið 2009 og þurfti þannig ekki að greiða skólagjöld síðustu tvö árin sín við skólann. Síðan hann útskrifaðist hefur Þorvaldur meðal annars farið með aðalhlutverkið í stórmyndunum Svartur á leik og Vonarstræti og leikritinu Furðulegt háttalag hunds um nótt. Williams stundaði sjálfur nám við leiklistardeild Julliard á sínum tíma. Bandaríska leikkonan Jessica Chastain, sem tilnefnd var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Help og Zero Dark Thirty, er einnig meðal þeirra sem hlutu Robin Williams-styrkinn. Á Facebook-síðu sinni í dag skrifar Chastain að styrkurinn hafi gert henni kleift að ljúka námi. Innlegg frá Jessica Chastain.
Óskarinn Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Hugleikur minnist Williams Robin Williams lék hlutverk andans í Aladdín. 12. ágúst 2014 13:11 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, hefur sett inn margar skemmtilegar myndir í gegnum tíðina. 12. ágúst 2014 18:00
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56