Williams skilur eftir sig bæði fyndna og hjartnæma Instagram síðu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 18:00 Robin bregður á leik og við hlið myndarinnar má sjá athugasemdir frá syrgjandi aðdáendum. Instagram/therobinwilliams Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, skilur eftir sig ótalmargar og eftirminnilegar kvikmyndir, þar sem hann bæði sinnti aðal- og aukahlutverkum af mikilli snilld. En hann skilur þar að auki eftir sig persónulegri hluta á Instagram síðu sinni. Þar deildi hann hjartnæmum kveðjum til barna sinna, minnist gamalla hlutverka og grínast eins og honum einum var lagið. Undir myndunum má sjá athugasemdir frá aðdáendum leikarans. Margir hverjir segjast í sjokki yfir fregnunum og minnast hans með þakklæti. Hér að neðan má sjá samansafn af nokkrum skemmtilegum færslum Williams í gegnum tíðina: Á afmælisdaginn sinn setti hann inn þessa mynd af sér ásamt apanum Crystal og skrifaði: Til hamingju með afmælið ég! Fékk heimsókn frá einni af mínum uppáhalds aðalleikkonum, Crystal. Williams studdi alltaf góðan búning. Hér sýndi hann stuðning sinn við landslið Bandaríkjanna í sumar með mynd af sjálfum sér í búning í myndinni Night at the museum við hlið myndar af lukkudýri liðsins Teddy Goalsevelt. Dýravinurinn heimsótti dýragarðinn í San Fransisco og fékk að gefa nafna sínum sem er api nart úr boxi. Robin setti inn mynd áður en síðasti þáttur The Crazy Ones fór í loftið til að minna aðdáendur sína á að horfa. Þar sést hann með mikilli vinkonu sinni Söruh Michelle Gellar. Fyrir fjórum mánuðum setti leikarinn inn þessa svarthvítu mynd af sér og syni sínum til þess að óska honum til hamingju með afmælið. Fleiri myndir má nálgast á Instagram síðu leikarans. Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Leikarinn Robin Williams, sem lést í gær, skilur eftir sig ótalmargar og eftirminnilegar kvikmyndir, þar sem hann bæði sinnti aðal- og aukahlutverkum af mikilli snilld. En hann skilur þar að auki eftir sig persónulegri hluta á Instagram síðu sinni. Þar deildi hann hjartnæmum kveðjum til barna sinna, minnist gamalla hlutverka og grínast eins og honum einum var lagið. Undir myndunum má sjá athugasemdir frá aðdáendum leikarans. Margir hverjir segjast í sjokki yfir fregnunum og minnast hans með þakklæti. Hér að neðan má sjá samansafn af nokkrum skemmtilegum færslum Williams í gegnum tíðina: Á afmælisdaginn sinn setti hann inn þessa mynd af sér ásamt apanum Crystal og skrifaði: Til hamingju með afmælið ég! Fékk heimsókn frá einni af mínum uppáhalds aðalleikkonum, Crystal. Williams studdi alltaf góðan búning. Hér sýndi hann stuðning sinn við landslið Bandaríkjanna í sumar með mynd af sjálfum sér í búning í myndinni Night at the museum við hlið myndar af lukkudýri liðsins Teddy Goalsevelt. Dýravinurinn heimsótti dýragarðinn í San Fransisco og fékk að gefa nafna sínum sem er api nart úr boxi. Robin setti inn mynd áður en síðasti þáttur The Crazy Ones fór í loftið til að minna aðdáendur sína á að horfa. Þar sést hann með mikilli vinkonu sinni Söruh Michelle Gellar. Fyrir fjórum mánuðum setti leikarinn inn þessa svarthvítu mynd af sér og syni sínum til þess að óska honum til hamingju með afmælið. Fleiri myndir má nálgast á Instagram síðu leikarans.
Tengdar fréttir Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36 Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00 Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30 Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22 Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42 Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Bestu stundir Robin Williams Leikarinn skilur eftir sig stórt skarð í Hollywood. 12. ágúst 2014 08:36
Aðdáendur Williams kríta minningarorð við bekk úr Good Will Hunting "Þessi sena í kvikmyndinni á bekknum er tvímælalaust ein besta sena í nokkurri kvikmynd síðustu 50 ára.“ 12. ágúst 2014 16:00
Williams ætlaði að gera Mrs. Doubtfire 2 Robin Williams var með næsta hlutverk í pípunum. 12. ágúst 2014 16:30
Robin Williams látinn Bandaríski leikarinn Robin Williams er látinn, 63 ára að aldri. Lögregluyfirvöld í Kaliforníu tilkynntu það nú fyrir stundu. Að sögn lögreglunnar fannst hann látinn í íbúð sinni um hádegi að staðartíma. 11. ágúst 2014 23:22
Dóttir Williams minnist föður síns: „Ég elska þig. Ég sakna þín“ Síðasta kveðja leikarans á Instagram var tileinkuð dóttur hans. 12. ágúst 2014 10:42
Conan O'Brien sagði frá láti Robin Williams í gær Í erlendum fjölmiðlum kemur fram að þáttarstjórnendur hafi ákveðið að taka upp nýtt innslag vegna fréttanna af láti leikarans. 12. ágúst 2014 11:56