Gleymdist að krýna Evrópumeistara á Ísafirði ingvar haraldsson skrifar 4. ágúst 2014 11:36 Mikið fjör var á Mýrarboltanum á Ísafirði um helgina. vísir/rósa Forsvarsmenn Mýrarboltans gáfu út í gær að Evrópumeistari yrði krýndur „óháð kyni“ og hvöttu alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) til að fylgja fordæmi þeirra. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki sagði í samtali við Vísi í gær: „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Jón bætti við að útreikningurinn væri bæði flókinn og ítarlegur. Útreikningurinn virðist þó hafa verið full flókinn mótshaldara því það gleymdist að reikna út endanlega sigurvegara. Því var farið þá leið að krýna kynháða Evrópumeistara. Í karlaflokki voru það Ísak City sem fóru með sigur af hólmi en hinar reynslumiklu Ofurkonur sem kepptu í níunda sinn. Aðspurður hvort bæta ætti úr þessari gleymsku mótshaldara átti Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans, ekki von á því. „Nei, við bíðum bara með það þangað til á næsta ári.“ Jóhann segir að mótshald hafi gengið frábærlega: „ Það var alveg drullugaman. Veðrið lék við okkur alla helgina. Nú óskar maður þess bara að allir komist heilir heim.“ Þrokell Þorkellsson, varðstjóri lögreglunnar á Vestfjörðum, segir að skemmtanahald hafi farið ljómandi vel fram á Ísafirði í nótt. Vaktin hafi verið tíðindalítil að undanskildum smápústrum. Mýrarboltinn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Forsvarsmenn Mýrarboltans gáfu út í gær að Evrópumeistari yrði krýndur „óháð kyni“ og hvöttu alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) til að fylgja fordæmi þeirra. Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki sagði í samtali við Vísi í gær: „Þetta er lausn á því ójafnrétti sem ríkir í knattspyrnuheiminum milli karla og kvenna.“ Jón bætti við að útreikningurinn væri bæði flókinn og ítarlegur. Útreikningurinn virðist þó hafa verið full flókinn mótshaldara því það gleymdist að reikna út endanlega sigurvegara. Því var farið þá leið að krýna kynháða Evrópumeistara. Í karlaflokki voru það Ísak City sem fóru með sigur af hólmi en hinar reynslumiklu Ofurkonur sem kepptu í níunda sinn. Aðspurður hvort bæta ætti úr þessari gleymsku mótshaldara átti Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans, ekki von á því. „Nei, við bíðum bara með það þangað til á næsta ári.“ Jóhann segir að mótshald hafi gengið frábærlega: „ Það var alveg drullugaman. Veðrið lék við okkur alla helgina. Nú óskar maður þess bara að allir komist heilir heim.“ Þrokell Þorkellsson, varðstjóri lögreglunnar á Vestfjörðum, segir að skemmtanahald hafi farið ljómandi vel fram á Ísafirði í nótt. Vaktin hafi verið tíðindalítil að undanskildum smápústrum.
Mýrarboltinn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira