Íbúar Norberg flýja skógarelda í Svíþjóð Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2014 09:49 Slökkviliðsmenn víðsvegar frá Svíþjóð hafa barist við skógareldana í sex daga. Vísir/AFP/Facebook Íbúum bæjarins Norberg í Svíþjóð hefur verið ráðlagt að yfirgefa heimili sín vegna gífurlegra skógarelda sem nú geysa þar í landi. Um er að ræða einn stærsta skógareld í sögu Svíþjóðar. Íslendingurinn Anna Lindgren býr í Norberg en hún segir sumarhús fjölskyldunnar hafa brunnið í eldinum. Nú segir hún eldinn vera í um átta kílómetra fjarlægð frá heimili sínu og fjölskyldu hennar. Anna er nú í sumarfríi með fjölskyldu sinni og var því ekki í Norberg þegar íbúum var ráðlagt að fara. „Við fengum vinafólk okkar sem er með lykil að húsinu okkar, til að fara heim og ná í myndir og það sem okkur þykir vænt um. Síðan verðum við bara að vona það besta. Við megum ekki fara heim. Það er bara lokað,“ segir Anna. Fyrir höfðu þúsund manns flúið eldinn en lögreglan fann lík manns í nótt sem lést vegna eldsins. Talið er að um 15 þúsund hektarar hafi brunnið í skógareldinum sem slökkviliðsmenn hafa barist við í sex daga. Slökkviliðsmenn frá Ítalíu og Frakklandi eru á leið til Svíþjóðar til að hjálpa við slökkvistörfin.Rætt var við Önnu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Yfir þúsund flýja skógarbruna í Svíþjóð Allt að tíu þúsund hektarar af skóglendi hafa staðið í ljósum logum í fimm daga og er eldurinn er einn sá stærsti í sögu Svíþjóðar. 4. ágúst 2014 22:09 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira
Íbúum bæjarins Norberg í Svíþjóð hefur verið ráðlagt að yfirgefa heimili sín vegna gífurlegra skógarelda sem nú geysa þar í landi. Um er að ræða einn stærsta skógareld í sögu Svíþjóðar. Íslendingurinn Anna Lindgren býr í Norberg en hún segir sumarhús fjölskyldunnar hafa brunnið í eldinum. Nú segir hún eldinn vera í um átta kílómetra fjarlægð frá heimili sínu og fjölskyldu hennar. Anna er nú í sumarfríi með fjölskyldu sinni og var því ekki í Norberg þegar íbúum var ráðlagt að fara. „Við fengum vinafólk okkar sem er með lykil að húsinu okkar, til að fara heim og ná í myndir og það sem okkur þykir vænt um. Síðan verðum við bara að vona það besta. Við megum ekki fara heim. Það er bara lokað,“ segir Anna. Fyrir höfðu þúsund manns flúið eldinn en lögreglan fann lík manns í nótt sem lést vegna eldsins. Talið er að um 15 þúsund hektarar hafi brunnið í skógareldinum sem slökkviliðsmenn hafa barist við í sex daga. Slökkviliðsmenn frá Ítalíu og Frakklandi eru á leið til Svíþjóðar til að hjálpa við slökkvistörfin.Rætt var við Önnu í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Yfir þúsund flýja skógarbruna í Svíþjóð Allt að tíu þúsund hektarar af skóglendi hafa staðið í ljósum logum í fimm daga og er eldurinn er einn sá stærsti í sögu Svíþjóðar. 4. ágúst 2014 22:09 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Sjá meira
Yfir þúsund flýja skógarbruna í Svíþjóð Allt að tíu þúsund hektarar af skóglendi hafa staðið í ljósum logum í fimm daga og er eldurinn er einn sá stærsti í sögu Svíþjóðar. 4. ágúst 2014 22:09