Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:00 Þröstur Þór Ólafsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00