Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg 26. maí 2014 15:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00