„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. júlí 2014 16:42 Þarna var áður aflíðandi bakki út í vatnið. Degi áður hafði fólk baðað sig þar. Mynd/Axel „Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir. Sem dæmi var bakki þarna sem rann aflíðandi út í vatnið, eins og strönd, og þar hafði fólk verið að baða sig deginum áður. Þar var núna fimm til sex metra hár hamraveggur, því hafði öllu skolað í burtu,“ segir Axel Aage Schiöth í samtali við Vísi. Axel fór í dagsferð í Öskju í gær, úr Reykjahlíð í Mývatnssveit. Hann segir marga hafa verið á ferðinni og hafi fólk verið í samfloti. „Þetta var svolítil strolla af fólki sem gekk yfir ísinn.“ „Þegar fólk koma að Víti og Ösku misstu þeir sem höfðu verið þarna áður kjálkan í jörðina. Þau höfðu nú skilið við þetta öðruvísi deginum áður. Einn landvörður í fræðslugöngu hætti í miðri sögu og spurði: Hvað gekk eiginlega á hér? Menn þurftu aðeins að átta sig að þetta var ekki alveg eins og það átti að vera,“ segir Axel. Hann segir að þegar hann hafi staðið við yfirborðið á Öskjuvatni hafi hann giskað á að það væru um 30 metrar að barminum á Víti. „Þar hefur vatnið gengið yfir. Ég hugsaði þegar ég stóð þarna hvort flóðbylgjan gæti hafa verið 30 metra há. Það er erfitt að ímynda sér þetta.“ Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að talið sé að um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið í vatnið. Þá hafi yfirborð þess hækkað um tvo metra. Tengdar fréttir Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Fleiri fréttir Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Sjá meira
„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir. Sem dæmi var bakki þarna sem rann aflíðandi út í vatnið, eins og strönd, og þar hafði fólk verið að baða sig deginum áður. Þar var núna fimm til sex metra hár hamraveggur, því hafði öllu skolað í burtu,“ segir Axel Aage Schiöth í samtali við Vísi. Axel fór í dagsferð í Öskju í gær, úr Reykjahlíð í Mývatnssveit. Hann segir marga hafa verið á ferðinni og hafi fólk verið í samfloti. „Þetta var svolítil strolla af fólki sem gekk yfir ísinn.“ „Þegar fólk koma að Víti og Ösku misstu þeir sem höfðu verið þarna áður kjálkan í jörðina. Þau höfðu nú skilið við þetta öðruvísi deginum áður. Einn landvörður í fræðslugöngu hætti í miðri sögu og spurði: Hvað gekk eiginlega á hér? Menn þurftu aðeins að átta sig að þetta var ekki alveg eins og það átti að vera,“ segir Axel. Hann segir að þegar hann hafi staðið við yfirborðið á Öskjuvatni hafi hann giskað á að það væru um 30 metrar að barminum á Víti. „Þar hefur vatnið gengið yfir. Ég hugsaði þegar ég stóð þarna hvort flóðbylgjan gæti hafa verið 30 metra há. Það er erfitt að ímynda sér þetta.“ Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að talið sé að um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið í vatnið. Þá hafi yfirborð þess hækkað um tvo metra.
Tengdar fréttir Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Fleiri fréttir Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Sjá meira
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent