Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2014 17:12 Vísir/Arnþór Tæknideild lögreglunnar hefur lokið rannsókn á upptökum eldsins í Skeifunni. Deildin mun skila skýrslu til lögreglustöðvar eitt við Grensásveg. „Ég er búinn að skila af mér vettvangi í bili. Við ætlum að hafa auga með hreinsuninni, því við eigum eftir að skoða fleiri atriði. Þannig verðum við viðloðandi vettvangshreinsunina, en erum búnir með hina eiginlegu rannsókn,“ segir Lúðvík Eiðsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við Vísi. Hann hafði umsjón með rannsókninni. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem nú hefur umsjón með svæðinu, segir að nú verði tryggingafélögum leyft að hreinsa svæðið. „Tæknideildin mun fylgjast með hreinsuninni og því hvort grafið verði inn á hluti sem þeir vilja skoða betur.“ Hann mun svo ákveða framhald rannsóknarinnar eftir að tæknideildin skilar inn skýrslu með niðurstöðum sínum. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8. júlí 2014 18:25 Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. 8. júlí 2014 07:42 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira
Tæknideild lögreglunnar hefur lokið rannsókn á upptökum eldsins í Skeifunni. Deildin mun skila skýrslu til lögreglustöðvar eitt við Grensásveg. „Ég er búinn að skila af mér vettvangi í bili. Við ætlum að hafa auga með hreinsuninni, því við eigum eftir að skoða fleiri atriði. Þannig verðum við viðloðandi vettvangshreinsunina, en erum búnir með hina eiginlegu rannsókn,“ segir Lúðvík Eiðsson, rannsóknarlögreglumaður í samtali við Vísi. Hann hafði umsjón með rannsókninni. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem nú hefur umsjón með svæðinu, segir að nú verði tryggingafélögum leyft að hreinsa svæðið. „Tæknideildin mun fylgjast með hreinsuninni og því hvort grafið verði inn á hluti sem þeir vilja skoða betur.“ Hann mun svo ákveða framhald rannsóknarinnar eftir að tæknideildin skilar inn skýrslu með niðurstöðum sínum.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8. júlí 2014 18:25 Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. 8. júlí 2014 07:42 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Sjá meira
Rannsókn á brunanum í Skeifunni frestað Hætta er á að þverbitar í þeim byggingum sem brunnu séu ótryggir og hætta á að þeir geti hrunið. 8. júlí 2014 18:25
Rannsókn eldsupptaka að hefjast Lögregla byrjar í dag rannsókn á eldsupptökum í rústum húsanna, sem brunnu í Skeifunni í Reykjavík í fyrrakvöld. 8. júlí 2014 07:42