Óhætt að bólusetja börn fyrir alvarlegum sjúkdómum Randver Kári Randversson skrifar 1. júlí 2014 13:00 Vísir/Getty Samantekt á yfir 20000 rannsóknum á bóluefnum fyrir börn sýna að óhætt er að hvetja foreldra til að láta bólusetja börn sín fyrir hættulegum sjúkdómum. Fjallað er um málið á vef CNN. Niðurstöður samantektarinnar, sem birtust nýlega í ritinu Pediatrics, sýna að hættulegar aukaverkanir á bóluefnum eru afar sjaldgæfar. Niðurstöðurnar sýna einnig að engin tengsl eru á milli bólusetninga og aukins fjölda barna með einhverfu, eins og haldið hefur verið fram af andstæðingum bólusetninga í Bandaríkjunum. Einnig kemur fram að engin tengsl eru milli bóluefna og hvítblæðis hjá börnum, eins og fyrri rannsóknir höfðu bent til. Samantektin staðfesti þó að sum bóluefni geta haft skaðlegar afleiðingar en aðeins í örfáum tilfellum. Til að mynda getur bóluefni við heilahimnubólgu leitt til heiftarlegra ofnæmisviðbragða. Jafnframt sýna rannsóknir að bóluefnið við mænusótt getur aukið líkurnar á ofnæmi fyrir ákveðnum fæðutegundum hjá þeim sem eru með barnaexem. Þá sýndu sumar rannsóknirnar fram á að MMR bólusetning geti valdið flogum. Í grein CNN kemur fram að aukinn fjölda foreldra í Bandaríkjunum kýs að láta ekki bólusetja börn sín og er þeirri spurningu velt upp hvort það hafi neikvæð áhrif á almannaheilsu þar í landi. Þar er bent á rannsókn sem sýnir fram á tölfræðilegt samband milli aukins fjölda kíghóstatilfella í Kaliforníu árið 2010 og færri bólusetninga gegn sjúkdómum það ár. Þá kemur fram að á þessu ári hefur orðið vart við hæstu tíðni mislinga í Bandaríkjunum í 18 ár. Flest tilfelli komu fram hjá Amish-fólki í Ohio-ríki, en sá hópur er að mestu óbólusettur. Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Samantekt á yfir 20000 rannsóknum á bóluefnum fyrir börn sýna að óhætt er að hvetja foreldra til að láta bólusetja börn sín fyrir hættulegum sjúkdómum. Fjallað er um málið á vef CNN. Niðurstöður samantektarinnar, sem birtust nýlega í ritinu Pediatrics, sýna að hættulegar aukaverkanir á bóluefnum eru afar sjaldgæfar. Niðurstöðurnar sýna einnig að engin tengsl eru á milli bólusetninga og aukins fjölda barna með einhverfu, eins og haldið hefur verið fram af andstæðingum bólusetninga í Bandaríkjunum. Einnig kemur fram að engin tengsl eru milli bóluefna og hvítblæðis hjá börnum, eins og fyrri rannsóknir höfðu bent til. Samantektin staðfesti þó að sum bóluefni geta haft skaðlegar afleiðingar en aðeins í örfáum tilfellum. Til að mynda getur bóluefni við heilahimnubólgu leitt til heiftarlegra ofnæmisviðbragða. Jafnframt sýna rannsóknir að bóluefnið við mænusótt getur aukið líkurnar á ofnæmi fyrir ákveðnum fæðutegundum hjá þeim sem eru með barnaexem. Þá sýndu sumar rannsóknirnar fram á að MMR bólusetning geti valdið flogum. Í grein CNN kemur fram að aukinn fjölda foreldra í Bandaríkjunum kýs að láta ekki bólusetja börn sín og er þeirri spurningu velt upp hvort það hafi neikvæð áhrif á almannaheilsu þar í landi. Þar er bent á rannsókn sem sýnir fram á tölfræðilegt samband milli aukins fjölda kíghóstatilfella í Kaliforníu árið 2010 og færri bólusetninga gegn sjúkdómum það ár. Þá kemur fram að á þessu ári hefur orðið vart við hæstu tíðni mislinga í Bandaríkjunum í 18 ár. Flest tilfelli komu fram hjá Amish-fólki í Ohio-ríki, en sá hópur er að mestu óbólusettur.
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira