Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 15:48 Vísir/Getty Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira