„Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. júlí 2014 16:39 Merki fyrirtækisins með mynd af eldtungum. Vísir/Skjáskot Á Facebook-síðu Griffils má sjá skilaboð til neytenda og umfjöllun um brunann í gær, en verslunin í Skeifunni brann í gærkvöldi. Einnig hefur merki fyrirtækisins verið sett yfir mynd af eldtungum og skilaboðin „Mun rísa úr öskunni“ fylgja með. „Áttu inneignanótu hjá okkur? Ef svo er, þá er það alls ekki glatað fé! Þú getur núna notað hana í öllum verslunum Pennans-Eymundsson, bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og utan þess. Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með,“ segir á síðunni. Strax í morgun birtust þessi skilaboð svo á síðunni: „Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að verslunin okkar varð eldinum að bráð í gærkvöldi. Húsið er gjörónýtt og mikil vinna er framundan hjá okkur næstu vikur. Ennþá er margt varðandi framtíð Griffils óljóst en við munum að sjálfsögðu láta ykkur vita um framhaldið. En örvæntið ekki, við snúum aftur innan tíðar með Griffilsverðið góða og frábært vöruúrval!“ Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Á Facebook-síðu Griffils má sjá skilaboð til neytenda og umfjöllun um brunann í gær, en verslunin í Skeifunni brann í gærkvöldi. Einnig hefur merki fyrirtækisins verið sett yfir mynd af eldtungum og skilaboðin „Mun rísa úr öskunni“ fylgja með. „Áttu inneignanótu hjá okkur? Ef svo er, þá er það alls ekki glatað fé! Þú getur núna notað hana í öllum verslunum Pennans-Eymundsson, bæði á höfuðborgarsvæðinu sem og utan þess. Þó svo að það kvikni í okkur, þá þýðir það ekki að þú verðir að brenna með,“ segir á síðunni. Strax í morgun birtust þessi skilaboð svo á síðunni: „Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að verslunin okkar varð eldinum að bráð í gærkvöldi. Húsið er gjörónýtt og mikil vinna er framundan hjá okkur næstu vikur. Ennþá er margt varðandi framtíð Griffils óljóst en við munum að sjálfsögðu láta ykkur vita um framhaldið. En örvæntið ekki, við snúum aftur innan tíðar með Griffilsverðið góða og frábært vöruúrval!“
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01
Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33
Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband "Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld. 6. júlí 2014 23:26