Minningarathöfn um Pino: Bræðurnir fundu fyrir miklum hlýhug Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. júní 2014 10:59 Margir minnast Pino með hlýhug. Bræður Pino Becerra Bolanos, spænsku konunnar sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku, halda úr landi í dag. Þeir fundu fyrir miklum vina- og hlýhug á Íslandi samkvæmt heimildum fréttastofu. Minningarathöfn um hina látnu var haldin í gær í húsakynnum Háskóla Íslands. Að sögn ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi kom það bræðrunum á óvart hversu margir komu til þess að votta henni og ættingjum virðingu sína. Um það bil fjörtíu manns sóttu athöfnina. Nokkrir sögðu minningarorð um Bolanos, bræðurnir, foreldrar kærustu Bolanos Ástu Stefánsdóttur og vinir. Margir minnast hennar með hlýhug, bæði maður sem hún þjálfaði og bróðir hafa ritað minningargreinar um hana þar sem henni er fallega lýst. Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. Voru þær saman í sumarbústað í eigu ættingja Ástu þar sem þær vörðu saman hvítasunnuhelginni. Síðast er vitað til ferða þeirra aðfaranótt sunnudagsins 8. júní. Ásta er enn ófundin. Lögregla hefur málið til rannsóknar og síðustu fregnir herma að undirbúningur sé hafinn við að hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný. Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Bræður Pino Becerra Bolanos, spænsku konunnar sem fannst látin í Bleiksárgljúfri í síðustu viku, halda úr landi í dag. Þeir fundu fyrir miklum vina- og hlýhug á Íslandi samkvæmt heimildum fréttastofu. Minningarathöfn um hina látnu var haldin í gær í húsakynnum Háskóla Íslands. Að sögn ræðisskrifstofu Spánar á Íslandi kom það bræðrunum á óvart hversu margir komu til þess að votta henni og ættingjum virðingu sína. Um það bil fjörtíu manns sóttu athöfnina. Nokkrir sögðu minningarorð um Bolanos, bræðurnir, foreldrar kærustu Bolanos Ástu Stefánsdóttur og vinir. Margir minnast hennar með hlýhug, bæði maður sem hún þjálfaði og bróðir hafa ritað minningargreinar um hana þar sem henni er fallega lýst. Bræðurnir hafa verið í miklu sambandi við foreldra Ástu Stefánsdóttur, en hún er sú síðasta sem hitti Bolanos áður en hún lést. Voru þær saman í sumarbústað í eigu ættingja Ástu þar sem þær vörðu saman hvítasunnuhelginni. Síðast er vitað til ferða þeirra aðfaranótt sunnudagsins 8. júní. Ásta er enn ófundin. Lögregla hefur málið til rannsóknar og síðustu fregnir herma að undirbúningur sé hafinn við að hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný.
Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16. júní 2014 08:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14. júní 2014 19:36
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18. júní 2014 11:17
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18. júní 2014 10:18