Platini stoltur af uppreisn Evrópu gegn Blatter Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2014 11:45 Sepp Blatter gæti haldið áfram sem forseti. vísir/getty Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, er mjög stoltur af uppreisn nokkurra sérsambanda UEFA gegn Sepp Blatter, forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Blatter sagðist á dögunum hafa áhuga á því að sitja eitt kjörtímabil til viðbótar sem forseti FIFA en hann hefur áður sagt að hann ætlaði að stíga til hliðar á þessu ári. Hann er 78 ára gamall. Öll spjót standa að Blatter þessa dagana sem brást illa við ásökunum í nýjum blaðagreinum enskra dagblaða um spillinguna á bakvið væntanlega heimsmeistarakeppni í Katar árið 2022. Blatter sagði rasisma á bakvið ásakanir allra þeirra sem trúa að Katar hafi ekki fengið HM 2022 heiðarlega. „Ég var mjög stoltur af Evrópubúunum,“ sagði Platini á fundi UEFA í Sao Paulo í gær. Forsetar knattspyrnusambanda Englands, Hollands, Noregs og Þýskalands létu allir í sér heyra og sögðu Blatter að láta af störfum á þessu ári eins og hann hafði lofað.Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, var mjög harðorður í garð Blatters og sagði: „Að segja rasisma á bakvið ásakanir í þinn garð í breskum blöðum er óboðlegt.“ „Þessar ásakanir hafa ekkert með rasisma að gera heldur spillingu innan FIFA. Þetta verður að rannsaka. Herra Blatter, mörgum okkar var brugðið að sjá viðbrögð þín. Það er kominn tími fyrir FIFA að hætta að skjóta sendiboðann og þess í stað líta inn á við.“ HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, er mjög stoltur af uppreisn nokkurra sérsambanda UEFA gegn Sepp Blatter, forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Blatter sagðist á dögunum hafa áhuga á því að sitja eitt kjörtímabil til viðbótar sem forseti FIFA en hann hefur áður sagt að hann ætlaði að stíga til hliðar á þessu ári. Hann er 78 ára gamall. Öll spjót standa að Blatter þessa dagana sem brást illa við ásökunum í nýjum blaðagreinum enskra dagblaða um spillinguna á bakvið væntanlega heimsmeistarakeppni í Katar árið 2022. Blatter sagði rasisma á bakvið ásakanir allra þeirra sem trúa að Katar hafi ekki fengið HM 2022 heiðarlega. „Ég var mjög stoltur af Evrópubúunum,“ sagði Platini á fundi UEFA í Sao Paulo í gær. Forsetar knattspyrnusambanda Englands, Hollands, Noregs og Þýskalands létu allir í sér heyra og sögðu Blatter að láta af störfum á þessu ári eins og hann hafði lofað.Greg Dyke, forseti enska knattspyrnusambandsins, var mjög harðorður í garð Blatters og sagði: „Að segja rasisma á bakvið ásakanir í þinn garð í breskum blöðum er óboðlegt.“ „Þessar ásakanir hafa ekkert með rasisma að gera heldur spillingu innan FIFA. Þetta verður að rannsaka. Herra Blatter, mörgum okkar var brugðið að sjá viðbrögð þín. Það er kominn tími fyrir FIFA að hætta að skjóta sendiboðann og þess í stað líta inn á við.“
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira