Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júní 2014 10:28 Íraskir hermenn búa sig undir enn frekari átök. VISIR/AFP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um uppgang herskárra súnní-íslamista í norðurhluta Íraks. Vígamennirnir tilheyra hópi sem berjast fyrir íslömsku ríki í Sýrlandi og Írak en samtökin eru nú betur þekkt undir nafninu ISIS. Blair sagði átökin ekki vera afleiðing innrásarinnar í Írak árið 2003, þvert á móti sé hér um ræða svæðisbundin átök. Gagnrýnendur segja Blair reyna að þvo hendur sínar af ábyrgð. Fyrrverandi sendiherra Bretlands í Írak, sir Christopher Meyer, segir í fréttablaðinu Mail í dag að Bandaríkjamenn og Bretar séu nú að uppskera það þeir sáðu fyrir tíu árum. Það hafi verið vitað að óstöðuleiki myndi einkenna Írak í aldarfjórðung eftir að Saddam Hussein var steypt af stóli. Öryggissveitir Írak og vígamennirnir tókust á í nótt og svo virðist sem að Íraksher hafi orðið ágengt. Bandaríkjamenn og Íranar hafa boðið fram aðstoð sína í átökum og eru nú þrjú bandarísk herskip, þar á meðal eitt flugmóðurskip, á leið í Persaflóa þar sem þau munu bíða átekta. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. 12. júní 2014 09:58 Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um uppgang herskárra súnní-íslamista í norðurhluta Íraks. Vígamennirnir tilheyra hópi sem berjast fyrir íslömsku ríki í Sýrlandi og Írak en samtökin eru nú betur þekkt undir nafninu ISIS. Blair sagði átökin ekki vera afleiðing innrásarinnar í Írak árið 2003, þvert á móti sé hér um ræða svæðisbundin átök. Gagnrýnendur segja Blair reyna að þvo hendur sínar af ábyrgð. Fyrrverandi sendiherra Bretlands í Írak, sir Christopher Meyer, segir í fréttablaðinu Mail í dag að Bandaríkjamenn og Bretar séu nú að uppskera það þeir sáðu fyrir tíu árum. Það hafi verið vitað að óstöðuleiki myndi einkenna Írak í aldarfjórðung eftir að Saddam Hussein var steypt af stóli. Öryggissveitir Írak og vígamennirnir tókust á í nótt og svo virðist sem að Íraksher hafi orðið ágengt. Bandaríkjamenn og Íranar hafa boðið fram aðstoð sína í átökum og eru nú þrjú bandarísk herskip, þar á meðal eitt flugmóðurskip, á leið í Persaflóa þar sem þau munu bíða átekta.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Kirkuk undir stjórn Kúrda Stjórnarherinn í Írak hefur flúið borgina. 12. júní 2014 09:58 Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Hálf milljón flýr Mosul Allt að hálf milljón manna hefur nú flúið borgina Mosul, þá næststærstu í Írak eftir að íslamistar náðu þar völdum í gær. Á meðal þeirra sem lögðu á flótta voru hermenn stjórnarhersins en vígamennirnir, sem tilheyra samtökunum ISIS, ráða nú lögum og lofum í öllu héraðinu. 11. júní 2014 08:04
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35
Valdamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Bin Laden var og hét Talið er að uppreisnarmenn leynist í íraska hernum og stjórnvöld virðast telja við ofurefli að etja. Íranar og Bandaríkjamenn hafa heitið aðstoð en leiðtogi uppreisnarmanna er sagður áhrifamesti hryðjuverkaleiðtoginn síðan Osama Bin Laden var og hét. 13. júní 2014 20:00
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09