Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 03:58 Mynd/Skjáskot af vef RÚV Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV
Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51