Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 03:58 Mynd/Skjáskot af vef RÚV Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV
Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51