Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 03:58 Mynd/Skjáskot af vef RÚV Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV
Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51