Eitt ár frá andláti Hemma Gunn Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2014 10:18 Hermann Gunnarsson lést 4. júní 2013. Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, lést fyrir einu ári síðan í dag eða þann 4. júní 2013. Hermann var aðeins 66 ára að aldri þegar hann varð bráðkvaddur á Taílandi þar sem hann var staddur í fríi. Í dag verður afhjúpaður sérstakur minningarveggur um Hemma á Ölveri klukkan 15 en Tólfan, stuðningsmannafélag karlalandsliðsins í fótbolta, stóð fyrir því að reistur yrði minningarveggur um Hermann. Hermann, sem flestir landsmenn þekkja sem Hemma Gunn, fæddist í Reykjavík 9. desember 1946 og foreldrar hans voru Björg Sigríður Hermannsdóttir og Gunnar Gíslason. Hermann var einn fremsti knattspyrnumaður landsins á sjöunda áratugnum og spilaði með Val á blómaskeiði félagsins. Hemmi þótti einnig nokkuð liðtækur í handbolta og lék nokkra landsleiki í íþróttinni. Hann átti meðal annars markametið yfir flest mörk skoruð í landsleik í mörg ár. Að knattspyrnuferlinum loknum hóf hann störf sem íþróttafréttamaður hjá Sjónvarpinu. Á níunda áratugnum hóf hann að stjórna sínum eigin sjónvarpsþætti hjá RÚV, Á tali hjá Hemma Gunn, og náði þátturinn miklum vinsældum. Þá starfaði hann um árabil hjá 365, bæði við dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi. Hermann lét af störfum hjá fyrirtækinu í lok apríl og hugðist leggja lokahönd á sjálfsævisögu sína, Lífshlaup Hemma. Tengdar fréttir Klappað fyrir Hemma | Myndband Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu. 7. júní 2013 19:02 Hemmi Gunn hefði orðið 67 ára í dag Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið 67 ára í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní síðastliðinn. 9. desember 2013 14:18 Hemmi verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Útförin verður ekki í beinni útsendingu en sjónvarpsvélar verða leyfðar við athöfnina. Gert verður ráð fyrir því að mikill fjöldi muni vilja fylgja Hermanni Gunnarssyni til grafar og verður skjám og hljóðkerfi komið við kirkjuna. 13. júní 2013 16:24 Hátt í þúsund manns í útför Hemma Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra. 28. júní 2013 15:22 Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5. júní 2013 12:15 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9. júní 2013 12:24 Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4. júní 2013 20:22 Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg. 13. september 2013 11:00 Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. 5. júní 2013 09:16 Ekkert stress, bara gleði Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. 6. júní 2013 08:49 Teflt til heiðurs Hemma á Grænlandi Hrafn Jökulsson er staddur á Grænlandi á Skákhátíð vináttu Íslands og Grænlands sem haldin í gleymda bænum. 2. desember 2013 12:57 Hemmi: Allt mitt líf hefur verið tilviljanir „Ég hafði til dæmis aldrei áhuga á sjónvarpi. Það var bara Hrafn Gunnlaugsson sem sagði að ég ætti að vera þar," sagði Hemmi Gunn í viðtali við Jón Ársæl í Sjálfstæðu fólki árið 2004. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næsta sunnudagskvöld. 7. júní 2013 16:40 Hemmi lofaði að segja sannleikann - Við ætluðum ekki að draga neitt undan "Hafi ég skilið þetta rétt hleypir Hemmi honum inn á gafl hjá sér og gerir að trúnaðarmanni sínum á tilteknum forsendum, nefnilega þeim að hann geti delerað en ráði því á endanum hvað fari í bókina,“ skrifar Eiríkur Örn Norðdahl á Facebook-síðu sinni. 15. nóvember 2013 17:02 Stofna minningarsjóð um Hemma Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust. 26. júní 2013 20:29 "Ekki lengur á tali hjá vini okkar" Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu. 28. júní 2013 18:00 Hemmi Gunn jarðaður í dag Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV. 28. júní 2013 10:42 Einvalalið tónlistarmanna í útför Hemma Gunn Það er óhætt að segja að einvalalið tónlistarmanna spili og syngi í útför Hemma Gunn sem fram í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. 28. júní 2013 14:44 Börn Hemma Gunn í útgáfuteiti Mannmargt var í útgáfuteiti bókarinnar Sonur þjóðar eftir Orra Pál Ormarsson. 15. nóvember 2013 22:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, lést fyrir einu ári síðan í dag eða þann 4. júní 2013. Hermann var aðeins 66 ára að aldri þegar hann varð bráðkvaddur á Taílandi þar sem hann var staddur í fríi. Í dag verður afhjúpaður sérstakur minningarveggur um Hemma á Ölveri klukkan 15 en Tólfan, stuðningsmannafélag karlalandsliðsins í fótbolta, stóð fyrir því að reistur yrði minningarveggur um Hermann. Hermann, sem flestir landsmenn þekkja sem Hemma Gunn, fæddist í Reykjavík 9. desember 1946 og foreldrar hans voru Björg Sigríður Hermannsdóttir og Gunnar Gíslason. Hermann var einn fremsti knattspyrnumaður landsins á sjöunda áratugnum og spilaði með Val á blómaskeiði félagsins. Hemmi þótti einnig nokkuð liðtækur í handbolta og lék nokkra landsleiki í íþróttinni. Hann átti meðal annars markametið yfir flest mörk skoruð í landsleik í mörg ár. Að knattspyrnuferlinum loknum hóf hann störf sem íþróttafréttamaður hjá Sjónvarpinu. Á níunda áratugnum hóf hann að stjórna sínum eigin sjónvarpsþætti hjá RÚV, Á tali hjá Hemma Gunn, og náði þátturinn miklum vinsældum. Þá starfaði hann um árabil hjá 365, bæði við dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi. Hermann lét af störfum hjá fyrirtækinu í lok apríl og hugðist leggja lokahönd á sjálfsævisögu sína, Lífshlaup Hemma.
Tengdar fréttir Klappað fyrir Hemma | Myndband Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu. 7. júní 2013 19:02 Hemmi Gunn hefði orðið 67 ára í dag Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið 67 ára í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní síðastliðinn. 9. desember 2013 14:18 Hemmi verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Útförin verður ekki í beinni útsendingu en sjónvarpsvélar verða leyfðar við athöfnina. Gert verður ráð fyrir því að mikill fjöldi muni vilja fylgja Hermanni Gunnarssyni til grafar og verður skjám og hljóðkerfi komið við kirkjuna. 13. júní 2013 16:24 Hátt í þúsund manns í útför Hemma Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra. 28. júní 2013 15:22 Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5. júní 2013 12:15 Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9. júní 2013 12:24 Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4. júní 2013 20:22 Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg. 13. september 2013 11:00 Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. 5. júní 2013 09:16 Ekkert stress, bara gleði Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. 6. júní 2013 08:49 Teflt til heiðurs Hemma á Grænlandi Hrafn Jökulsson er staddur á Grænlandi á Skákhátíð vináttu Íslands og Grænlands sem haldin í gleymda bænum. 2. desember 2013 12:57 Hemmi: Allt mitt líf hefur verið tilviljanir „Ég hafði til dæmis aldrei áhuga á sjónvarpi. Það var bara Hrafn Gunnlaugsson sem sagði að ég ætti að vera þar," sagði Hemmi Gunn í viðtali við Jón Ársæl í Sjálfstæðu fólki árið 2004. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næsta sunnudagskvöld. 7. júní 2013 16:40 Hemmi lofaði að segja sannleikann - Við ætluðum ekki að draga neitt undan "Hafi ég skilið þetta rétt hleypir Hemmi honum inn á gafl hjá sér og gerir að trúnaðarmanni sínum á tilteknum forsendum, nefnilega þeim að hann geti delerað en ráði því á endanum hvað fari í bókina,“ skrifar Eiríkur Örn Norðdahl á Facebook-síðu sinni. 15. nóvember 2013 17:02 Stofna minningarsjóð um Hemma Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust. 26. júní 2013 20:29 "Ekki lengur á tali hjá vini okkar" Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu. 28. júní 2013 18:00 Hemmi Gunn jarðaður í dag Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV. 28. júní 2013 10:42 Einvalalið tónlistarmanna í útför Hemma Gunn Það er óhætt að segja að einvalalið tónlistarmanna spili og syngi í útför Hemma Gunn sem fram í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. 28. júní 2013 14:44 Börn Hemma Gunn í útgáfuteiti Mannmargt var í útgáfuteiti bókarinnar Sonur þjóðar eftir Orra Pál Ormarsson. 15. nóvember 2013 22:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Klappað fyrir Hemma | Myndband Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu. 7. júní 2013 19:02
Hemmi Gunn hefði orðið 67 ára í dag Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, hefði orðið 67 ára í dag en Hermann varð bráðkvaddur á Taílandi þann 4. júní síðastliðinn. 9. desember 2013 14:18
Hemmi verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Útförin verður ekki í beinni útsendingu en sjónvarpsvélar verða leyfðar við athöfnina. Gert verður ráð fyrir því að mikill fjöldi muni vilja fylgja Hermanni Gunnarssyni til grafar og verður skjám og hljóðkerfi komið við kirkjuna. 13. júní 2013 16:24
Hátt í þúsund manns í útför Hemma Rétt áður en útförin hófst söng einvalalið tónlistarmanna og tók Ragnar Bjarnason meðal annars lagið My way sem varð frægast í meðförum stórsöngvarans Frank Sinatra. 28. júní 2013 15:22
Laddi: "Hemma verður sárt saknað" "Ég á eftir að sakna hans ótrúlega mikið. Þetta er algjört reiðarslag. Ég er ekki búinn að átta mig á þessu ennþá. Þetta er svo ótrúlegt," segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi, um fráfall Hermanns Gunnarssonar. 5. júní 2013 12:15
Hemmi Gunn heiðraður fyrir leiki Pepsi-deildarinnar Vegna skyndilegs fráfalls Hermanns Gunnarssonar eða Hemma Gunn verður sérstök minningarathöfn fyrir hvern leik í næstu umferð Pepsi-deildarinnar sem fer fram í kvöld og á morgun. 9. júní 2013 12:24
Hemmi Gunn látinn Fjölmiðlamaðurinn ástsæli, Hermann Gunnarsson, er látinn, 66 ára að aldri. 4. júní 2013 20:22
Pabbi Hemmi hvatti mig til dáða Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er reiðubúin að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi og fetar þar með í fótspor föður síns. Lífsstíls- og matarbloggið hennar hefur notið mikilla vinsælda og fyrsta bók hennar er einnig væntanleg. 13. september 2013 11:00
Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins. 5. júní 2013 09:16
Ekkert stress, bara gleði Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. 6. júní 2013 08:49
Teflt til heiðurs Hemma á Grænlandi Hrafn Jökulsson er staddur á Grænlandi á Skákhátíð vináttu Íslands og Grænlands sem haldin í gleymda bænum. 2. desember 2013 12:57
Hemmi: Allt mitt líf hefur verið tilviljanir „Ég hafði til dæmis aldrei áhuga á sjónvarpi. Það var bara Hrafn Gunnlaugsson sem sagði að ég ætti að vera þar," sagði Hemmi Gunn í viðtali við Jón Ársæl í Sjálfstæðu fólki árið 2004. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næsta sunnudagskvöld. 7. júní 2013 16:40
Hemmi lofaði að segja sannleikann - Við ætluðum ekki að draga neitt undan "Hafi ég skilið þetta rétt hleypir Hemmi honum inn á gafl hjá sér og gerir að trúnaðarmanni sínum á tilteknum forsendum, nefnilega þeim að hann geti delerað en ráði því á endanum hvað fari í bókina,“ skrifar Eiríkur Örn Norðdahl á Facebook-síðu sinni. 15. nóvember 2013 17:02
Stofna minningarsjóð um Hemma Til stendur að stofna minningarsjóð um Hemma Gunn. Þetta verður gert til að standa styðja við þau málefni sem voru honum kærust. 26. júní 2013 20:29
"Ekki lengur á tali hjá vini okkar" Hátt í þúsund manns voru viðstaddir útför Hermanns Gunnarssonar sem gerð var út frá Hallgrímskirkju í dag og um tvö hundruð manns fylgdust með útförinni á skjá í Valsheimilinu. 28. júní 2013 18:00
Hemmi Gunn jarðaður í dag Útför fjölmiðlamannsins ástæla Hermanns Gunnarssonar verður gerð út frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. Jarðarförinni verður sjónvarpað í Valsheimilinu og í kvöld verður sýnt frá henni á RÚV. 28. júní 2013 10:42
Einvalalið tónlistarmanna í útför Hemma Gunn Það er óhætt að segja að einvalalið tónlistarmanna spili og syngi í útför Hemma Gunn sem fram í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag. 28. júní 2013 14:44
Börn Hemma Gunn í útgáfuteiti Mannmargt var í útgáfuteiti bókarinnar Sonur þjóðar eftir Orra Pál Ormarsson. 15. nóvember 2013 22:00