Niðurstöður í rannsókn Hraunbæjarmálsins liggja fyrir í næstu viku Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2014 10:34 Rannsóknin Hraunbæjarmálsins á lokastigi. visir/vilhelm Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár. Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið málið verður birt á heimasíðu embættisins föstudaginn 13. júní eftir hádegi en þetta staðfesti Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, við fréttastofu. Umsátursástand varð í Hraunbænum í byrjun desember á síðasta ári þegar karlmaður skaut úr haglabyssu úr íbúð sinni. Lögreglan var kölluð út að Hraunbæ um eitt leytið um nótt en maðurinn hóf að skjóta af byssu út um glugga. Þegar lögreglan kom á vettvang skaut maðurinn á hana. Skot gengu á milli lögreglunnar og mannsins fram eftir nóttu. Þetta var í fyrsta skipti sem maður lætur lífið af völdum skotvopna í átökum við lögreglu hér á landi. Rannsakendur við Tæknideild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sinntu tæknirannsóknunum og hefur rannsókn ríkissaksóknara staðið yfir í hálft ár.
Tengdar fréttir Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01 Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Sjá meira
Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. 9. desember 2013 19:01
Skotárás: Hreinsunarstarf lögreglu mun taka viku áður en hægt er að rannsaka vettvang nánar Hreinsun fer nú fram í íbúð mannsins sem skotinn var til bana í Árbænum og telja lögreglumenn að það geti tekið allt að viku áður en hægt er að rannsaka vettvanginn. Spurningar hafa vaknað í kjölfar málsins um eftirlit með félagsíbúðum og fólki sem lendir á gráu svæði innan kerfisins. María Lilja Þrastardóttir ræddi við systur manns, sem hafði verið látinn í félagsíbúð í viku þegar hann fannst. 5. desember 2013 18:29
Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17. desember 2013 23:37