Þjálfari Arons hjá IMG: Sá strax að hann hafði hæfileika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 15:50 Aron fagnar marki sínu gegn Azerbaijan á dögunum. Vísir/Getty Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins, var í ítarlegu viðtali við sérstakt HM-blað tímaritsins Howler Magazine. Í viðtalinu ræðir Aron m.a. um dvöl sína í Bandaríkjunum veturinn 2007-08 þegar hann var við nám í IMG-íþróttaháskólanum í Bradenton í Flórída, en þar gefst ungu og efnilegu íþróttafólki kostur á að æfa eins og atvinnumenn meðfram náminu. Margir þekktir bandarískir fótboltamenn hafa gengið í skólann í gegnum tíðina. Má þar m.a. nefna Landon Donovan, Freddy Adu, Jonathan Spector, Oguchi Onyewu, Jozy Altidore, DaMarcus Beasley og Michael Bradley, en þeir þrír síðastnefndu eru í leikmannahópi Bandaríkjanna á HM ásamt Aroni. "Það er á menntaskólaárunum sem flestir byrja að drekka, reykja og djamma um helgar," sagði Aron við Howler. "Ég vildi helst losna við það og einbeita mér að fótboltanum. Það er nánast alltaf sama rútínan hjá IMG. Þú vaknar, ferð í skólann og ert þar til klukkan eitt, þangað til þú ferð á æfingu," segir Aron sem kynntist lífinu í IMG fyrst þegar hann var 15 ára, en þá æfði hann þar um vikutíma. Þjálfarinn Tom Durkin hreifst þá mjög af Aroni og hvatti foreldra hans til að skrá hann í skólann. "Ég sá strax að hann hafði hæfileika," segir Durkin í viðtalinu. "Hann hafði góða skapgerð, en hann var ekki sá duglegasti. Ég held að hann hafi ekki þurft að vinna fyrir öllu á Íslandi, því hann var einn af betri leikmönnunum þar. Hjá IMG leggjum við áherslu á að fólk leggi hart að sér." Aron var aðeins einn vetur í IMG, en hann kom aftur til Íslands árið 2008 og lék með Fjölni næstu þrjú árin áður en hann samdi við danska liðið AGF. "Að snúa aftur til Íslands var það besta sem gat komið fyrir Aron," segir Durkin. "Hann kom aftur heim og hann vann sér sæti í Fjölnisliðinu sem hann hefði eflaust ekki gert áður." HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins, var í ítarlegu viðtali við sérstakt HM-blað tímaritsins Howler Magazine. Í viðtalinu ræðir Aron m.a. um dvöl sína í Bandaríkjunum veturinn 2007-08 þegar hann var við nám í IMG-íþróttaháskólanum í Bradenton í Flórída, en þar gefst ungu og efnilegu íþróttafólki kostur á að æfa eins og atvinnumenn meðfram náminu. Margir þekktir bandarískir fótboltamenn hafa gengið í skólann í gegnum tíðina. Má þar m.a. nefna Landon Donovan, Freddy Adu, Jonathan Spector, Oguchi Onyewu, Jozy Altidore, DaMarcus Beasley og Michael Bradley, en þeir þrír síðastnefndu eru í leikmannahópi Bandaríkjanna á HM ásamt Aroni. "Það er á menntaskólaárunum sem flestir byrja að drekka, reykja og djamma um helgar," sagði Aron við Howler. "Ég vildi helst losna við það og einbeita mér að fótboltanum. Það er nánast alltaf sama rútínan hjá IMG. Þú vaknar, ferð í skólann og ert þar til klukkan eitt, þangað til þú ferð á æfingu," segir Aron sem kynntist lífinu í IMG fyrst þegar hann var 15 ára, en þá æfði hann þar um vikutíma. Þjálfarinn Tom Durkin hreifst þá mjög af Aroni og hvatti foreldra hans til að skrá hann í skólann. "Ég sá strax að hann hafði hæfileika," segir Durkin í viðtalinu. "Hann hafði góða skapgerð, en hann var ekki sá duglegasti. Ég held að hann hafi ekki þurft að vinna fyrir öllu á Íslandi, því hann var einn af betri leikmönnunum þar. Hjá IMG leggjum við áherslu á að fólk leggi hart að sér." Aron var aðeins einn vetur í IMG, en hann kom aftur til Íslands árið 2008 og lék með Fjölni næstu þrjú árin áður en hann samdi við danska liðið AGF. "Að snúa aftur til Íslands var það besta sem gat komið fyrir Aron," segir Durkin. "Hann kom aftur heim og hann vann sér sæti í Fjölnisliðinu sem hann hefði eflaust ekki gert áður."
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira