Latibær flytur til London Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 30. maí 2014 19:38 „Ég kem vel út úr þessu að öllu leyti nema að ég vann aðeins of mikið" segir Magnús Scheving, stofnandi Latabæjar, en fyrirtækið hættir starfsemi hér á landi síðar á þessu ári. Magnús hefur starfað sem höfundur og forstjóri Latabæjar undanfarin tuttugu ár, en hann tilkynnti í dag að hann muni hætta störfum hjá fyrirtækinu síðar á þessu ári. Starfsemi Latabæjar hér á landi mun því að öllu leyti flytjast til Bretlands. En hvers vegna telur Magnús að þetta sé orðið gott? „Ég er búinn að vera tuttugu ár í þessu og ákvað að tímamótin eru komin núna. Hugsaði með mér, af hverju tek ég ekki stærsta stökkið sem ég hef nokkurn tíman tekið og hoppa bara vagninum núna og segi: „jæja, nú er nóg komið.“ Og hvað tekur nú við hjá Magnúsi? „Ég er persónulega í pínu vandræðum. Mig hefur langað til að gera svo margt. Ég mátti til dæmis ekki fara á skíði, ég mátti ekki vera á sjóðskíðum, ég mátti ekki vera á mótorhjólum, ég mátti ekki gera neitt eiginlega. Ekki fallhlífastökk. Mér finnst ég eins og kálfur eða belja sem er að komast út og allt í einu og get farið að hoppa. Kannski ekki hoppa, ég er búinn að hoppa svo mikið. Kannski verð ég að setjast niður og slaka aðeins á.“ En hvernig skilur hann fjárhagslega við fyrirtækið? „Ég fer frábærlega frá þessu í rauninni. Það má alltaf velta fyrir sér hvað er hagnaður, er það bara peningar í vasann eða er hagnaður eitthvað meira. Ég kem vel úr þessu, að öllu leyti nema að ég vann aðeins of mikið. Þannig að ég ráðlegg öllum sem eru að taka að sér mjög stór verkefni að vinna kannski ekki of mikið, því þú missir svo margt við það.“ Magnús fagnar fimmtugsafmæli í nóvember og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég er ekkert orðinn það gamall, ég á fullt af árum eftir. Ég get ennþá farið í splitt sko.“ Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira
„Ég kem vel út úr þessu að öllu leyti nema að ég vann aðeins of mikið" segir Magnús Scheving, stofnandi Latabæjar, en fyrirtækið hættir starfsemi hér á landi síðar á þessu ári. Magnús hefur starfað sem höfundur og forstjóri Latabæjar undanfarin tuttugu ár, en hann tilkynnti í dag að hann muni hætta störfum hjá fyrirtækinu síðar á þessu ári. Starfsemi Latabæjar hér á landi mun því að öllu leyti flytjast til Bretlands. En hvers vegna telur Magnús að þetta sé orðið gott? „Ég er búinn að vera tuttugu ár í þessu og ákvað að tímamótin eru komin núna. Hugsaði með mér, af hverju tek ég ekki stærsta stökkið sem ég hef nokkurn tíman tekið og hoppa bara vagninum núna og segi: „jæja, nú er nóg komið.“ Og hvað tekur nú við hjá Magnúsi? „Ég er persónulega í pínu vandræðum. Mig hefur langað til að gera svo margt. Ég mátti til dæmis ekki fara á skíði, ég mátti ekki vera á sjóðskíðum, ég mátti ekki vera á mótorhjólum, ég mátti ekki gera neitt eiginlega. Ekki fallhlífastökk. Mér finnst ég eins og kálfur eða belja sem er að komast út og allt í einu og get farið að hoppa. Kannski ekki hoppa, ég er búinn að hoppa svo mikið. Kannski verð ég að setjast niður og slaka aðeins á.“ En hvernig skilur hann fjárhagslega við fyrirtækið? „Ég fer frábærlega frá þessu í rauninni. Það má alltaf velta fyrir sér hvað er hagnaður, er það bara peningar í vasann eða er hagnaður eitthvað meira. Ég kem vel úr þessu, að öllu leyti nema að ég vann aðeins of mikið. Þannig að ég ráðlegg öllum sem eru að taka að sér mjög stór verkefni að vinna kannski ekki of mikið, því þú missir svo margt við það.“ Magnús fagnar fimmtugsafmæli í nóvember og hefur sjaldan verið í betra formi. „Ég er ekkert orðinn það gamall, ég á fullt af árum eftir. Ég get ennþá farið í splitt sko.“
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Sjá meira