Heimsmeistararnir klárir með hópinn sinn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 31. maí 2014 16:45 Del Bosque er klár í titilvörnina vísir/getty Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Vicente del Bosque tilkynnti leikmannahóp heimsmeistara Spánar í dag fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Spánn mun freista þess að vinna fjórða stórmótið í röð í sumar og fer Del Bosque með mjög sterkt lið þó öflugir leikmenn verði að sætta sig við að sitja heima. Spánn á að skipa mjög stórum hópi góðra knattspyrnumanna og því var alltaf ljóst að stór nöfn þyrftu að sætta sig við að horfa á mótið úr fjarlægð. Meðal þeirra eru Alvaro Negredo og Jesus Navas, leikmenn Manchester City. Fernando Llorente framherji Juventus er ekki heldur valinn en Diego Costa fær að sýna snilli sína í Brasilíu í hans stað. Costa valdi spænska landsliðið fram yfir það brasilíska í vetur en óttast var að meiðsli kæmu í veg fyrir að hann gæti farið með Spáni tl fæðingalands síns. Góð frammistaða Fernando Torres gegn Bóluvíu í gær er talin hafa tryggt honum farseðilinn til Brasilíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Iker Casillas, Pepe Reina, David de Gea Varnarmenn: Sergio Ramos, Gerard Pique, Raul Albiol, Javi Martinez, Jordi Alba, Cesar Azpilicueta, Juanfran Torres Miðjumenn: Koke, Xavi, Xabi Alonso, Andres Iniesta, Sergio Busquets, Cesc Fabregas, Santi Cazorla, Pedro Rodriguez, Juan Mata, David Silva Sóknarmenn: Fernando Torres, David Villa, Diego Costa
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira