Innlent

Sóttkví aflétt

vísir/pjetur
Skipið, sem heitir Asuka, lagðist Skarfabakka í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun og máttu farþegar ekki fara frá borði fyrr en veikindin höfðu verið greind.

Skipið var því í einskonar sóttkví í umþaðbil klukkustund, eða þartil niðurstöður lágu fyrir, að sögn haraldar Breim, sóttvarnalæknis. Ekki reyndist ástæða til að framlengja sóttkvínna og fengu farþegar þá að fara frá borði.

Skipið, sem er 50 þúsund tonn að stærð með liðlega þúsund farþega og nokkkur hundruð manna áhöfn, kom hingað frá Noregi , áleiðis til Bandaríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×