Lokun á Djúpavogi frestað um eitt ár Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2014 10:16 Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Lokun fiskvinnslu fyrirtækisins Vísis hf. Á Djúpavogi hefur verið frestað um eitt ár. Þetta kom fram í máli Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins, í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gærkvöldi. Pétur Hafsteinn sagði ótrúlega dökka mynd dregna upp í myndbandi sem Djúpavogshreppur gerði nýlega og sagði hann framsetninguna ekki vera sanngjarna. Hann fór einnig yfir ástæðu breytinga Vísis með lokun fiskvinnsla á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi. Sagði hann upphaf ákvörðunarinnar að flytja alla starfsemi fyrirtækisins í Grindavík vera afkomuhrun árið 2013. Myndbandið frá Djúpavogshrepp má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52 Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06 Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16 Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01 "Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík „Það er alveg ljóst að við munum nýta þetta húsnæði og við erum að horfa á ákveðin tækifæri í kringum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Norðlenska. 23. maí 2014 17:52
Telja ólöglega staðið að uppsögnum hjá Vísi Stéttarfélagið Framsýn hefur fengið fund með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku og í kjölfar hans verður framhaldið ákveðið. 3. maí 2014 21:06
Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. 15. maí 2014 10:16
Íbúar Djúpavogs í stríð við stjórnvöld: "Við neitum að gefast upp“ Sveitastjórn Djúpavogs fer óhefðbundnar leiðir til þess að mótmæla áhrifum fiskveiðistjórnunarkerfisins á sveitarfélagið. Tveir kvikmyndagerðarmenn, sem ólust þar upp, hafa nú gert áhrifaríkt myndband sem sýnir samstöðu íbúa Djúpavogs í baráttunni gegn stjórnvöldum. 20. maí 2014 14:01
"Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Um sjötíu starfsmenn Vísis hf munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. 16. maí 2014 19:10
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00