Sirkus Íslands um land allt í sumar Birta Björnsdóttir skrifar 26. maí 2014 20:00 Sirkus Íslands verður á faraldsfæti í sumar og á ætlar eins og eins og svo margir með tjald í farteksinu. Þeirra tjald er þó aðeins frábrugðið hefðbundnum hýbílum á tjaldstæðum. Sirkustjaldið er glænýtt og fréttastofa Stöðvar 2 fékk að fylgjast með þegar það var sett upp í fyrsta sinn. Liðsmenn Sirkus Íslands sáu sjálfir um það, en nutu liðsinnis starfsmanna Ikea, enda fáir flinkari en þeir þegar kemur að því að smíða saman úr mörgum smáhlutum. „Þetta gekk mjög vel. Það lítur út fyrir að allir bútarnir hafi skilað sér til landsinsm," sagði Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands ætlar að gera víðreist með tjaldið í sumar. „Við byrjum í Reykjavík og förum svo á Ísafjörð, Akureyri, Selfoss og Reykjanesbæ," segir Þórdís Schram, sirkuslistamaður. Daníel bætti við að það ekkert tiltökumál að koma tjaldinu á milli staða. „Það fer bara í bútum inn í gáma, sem TVG Siemsen ferja fyrir okkur um landið," sagði hann. Það verður því hálfgerð sirkuslest á ferð um landið í sumar. En sem fyrr sagði er tjaldið spánýtt. Sirkus Íslands fékk aðstoð frá vinum og velunurum þegar kom að því að safna fyrir tjaldinu. „Við söfnuðum fyrir tjaldinu í gegnum Karolina Fund. Þannig fengum við peninga fyrir helmingnum, en hinn helminginn greiddum við sjálf,“ segir Þórdís. Fyrsta sýning sumarsins fer fram á Klambratúni þann 25. júní næstkomandi. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Sirkus Íslands verður á faraldsfæti í sumar og á ætlar eins og eins og svo margir með tjald í farteksinu. Þeirra tjald er þó aðeins frábrugðið hefðbundnum hýbílum á tjaldstæðum. Sirkustjaldið er glænýtt og fréttastofa Stöðvar 2 fékk að fylgjast með þegar það var sett upp í fyrsta sinn. Liðsmenn Sirkus Íslands sáu sjálfir um það, en nutu liðsinnis starfsmanna Ikea, enda fáir flinkari en þeir þegar kemur að því að smíða saman úr mörgum smáhlutum. „Þetta gekk mjög vel. Það lítur út fyrir að allir bútarnir hafi skilað sér til landsinsm," sagði Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands ætlar að gera víðreist með tjaldið í sumar. „Við byrjum í Reykjavík og förum svo á Ísafjörð, Akureyri, Selfoss og Reykjanesbæ," segir Þórdís Schram, sirkuslistamaður. Daníel bætti við að það ekkert tiltökumál að koma tjaldinu á milli staða. „Það fer bara í bútum inn í gáma, sem TVG Siemsen ferja fyrir okkur um landið," sagði hann. Það verður því hálfgerð sirkuslest á ferð um landið í sumar. En sem fyrr sagði er tjaldið spánýtt. Sirkus Íslands fékk aðstoð frá vinum og velunurum þegar kom að því að safna fyrir tjaldinu. „Við söfnuðum fyrir tjaldinu í gegnum Karolina Fund. Þannig fengum við peninga fyrir helmingnum, en hinn helminginn greiddum við sjálf,“ segir Þórdís. Fyrsta sýning sumarsins fer fram á Klambratúni þann 25. júní næstkomandi.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira