Sirkus Íslands um land allt í sumar Birta Björnsdóttir skrifar 26. maí 2014 20:00 Sirkus Íslands verður á faraldsfæti í sumar og á ætlar eins og eins og svo margir með tjald í farteksinu. Þeirra tjald er þó aðeins frábrugðið hefðbundnum hýbílum á tjaldstæðum. Sirkustjaldið er glænýtt og fréttastofa Stöðvar 2 fékk að fylgjast með þegar það var sett upp í fyrsta sinn. Liðsmenn Sirkus Íslands sáu sjálfir um það, en nutu liðsinnis starfsmanna Ikea, enda fáir flinkari en þeir þegar kemur að því að smíða saman úr mörgum smáhlutum. „Þetta gekk mjög vel. Það lítur út fyrir að allir bútarnir hafi skilað sér til landsinsm," sagði Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands ætlar að gera víðreist með tjaldið í sumar. „Við byrjum í Reykjavík og förum svo á Ísafjörð, Akureyri, Selfoss og Reykjanesbæ," segir Þórdís Schram, sirkuslistamaður. Daníel bætti við að það ekkert tiltökumál að koma tjaldinu á milli staða. „Það fer bara í bútum inn í gáma, sem TVG Siemsen ferja fyrir okkur um landið," sagði hann. Það verður því hálfgerð sirkuslest á ferð um landið í sumar. En sem fyrr sagði er tjaldið spánýtt. Sirkus Íslands fékk aðstoð frá vinum og velunurum þegar kom að því að safna fyrir tjaldinu. „Við söfnuðum fyrir tjaldinu í gegnum Karolina Fund. Þannig fengum við peninga fyrir helmingnum, en hinn helminginn greiddum við sjálf,“ segir Þórdís. Fyrsta sýning sumarsins fer fram á Klambratúni þann 25. júní næstkomandi. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Sirkus Íslands verður á faraldsfæti í sumar og á ætlar eins og eins og svo margir með tjald í farteksinu. Þeirra tjald er þó aðeins frábrugðið hefðbundnum hýbílum á tjaldstæðum. Sirkustjaldið er glænýtt og fréttastofa Stöðvar 2 fékk að fylgjast með þegar það var sett upp í fyrsta sinn. Liðsmenn Sirkus Íslands sáu sjálfir um það, en nutu liðsinnis starfsmanna Ikea, enda fáir flinkari en þeir þegar kemur að því að smíða saman úr mörgum smáhlutum. „Þetta gekk mjög vel. Það lítur út fyrir að allir bútarnir hafi skilað sér til landsinsm," sagði Daníel Hauksson, sirkuslistamaður. Sirkus Íslands ætlar að gera víðreist með tjaldið í sumar. „Við byrjum í Reykjavík og förum svo á Ísafjörð, Akureyri, Selfoss og Reykjanesbæ," segir Þórdís Schram, sirkuslistamaður. Daníel bætti við að það ekkert tiltökumál að koma tjaldinu á milli staða. „Það fer bara í bútum inn í gáma, sem TVG Siemsen ferja fyrir okkur um landið," sagði hann. Það verður því hálfgerð sirkuslest á ferð um landið í sumar. En sem fyrr sagði er tjaldið spánýtt. Sirkus Íslands fékk aðstoð frá vinum og velunurum þegar kom að því að safna fyrir tjaldinu. „Við söfnuðum fyrir tjaldinu í gegnum Karolina Fund. Þannig fengum við peninga fyrir helmingnum, en hinn helminginn greiddum við sjálf,“ segir Þórdís. Fyrsta sýning sumarsins fer fram á Klambratúni þann 25. júní næstkomandi.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira