Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Jakob Bjarnar Grétarsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2014 11:40 Prófum frestað í framhaldskólanum í Vestmannaeyjum. myndir/ómar Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“ Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira