Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Sveinn Arnarsson skrifar 14. maí 2014 20:00 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, lagði mikla áherslu á réttlæti í sinni ræðu í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Hún velti því fyrir sér hvort réttlæti sé haft að leiðarljósi þegar lög eru sett á Alþingi í dag. „Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett, fjármunum er úthlutað, ákvarðanir eru teknar?“ Katrín segir að þetta sé það sem landsmenn verði að spyrja sig að þegar gjörðir ríkisstjórnarinnar eru skoðaðar þennan fyrsta vetur sem hún situr. "Var það réttlætið sem réð för þegar ákveðið var að lækka veiðigjöld á útgerðina um átta og hálfan milljarð á ársgrundvelli? Var það réttlæti sem réð för þegar ákveðið var að lækka gjöld á áfengi og tóbak en hækka komugjöld á heilsugæslu?“ spyr Katrín Jakobsdóttir. Og hún hélt áfram. „Var það réttlæti sem réð för þegar ákveðið var að hækka álögur á námsmenn í háskólum sem runnu beint til þess að niðurgreiða niðurskurð á háskólana? Er það réttlæti sem ræður för þegar ríkisstjórnin ákveður að framlengja ekki auðlegðarskatt sem lagður var á stóreignafólk þessa lands þegar reisa þurfti samfélagið við eftir efnahagshrun? Er það réttlæti sem ræður för þegar við tökum á móti hælisleitendum og innflytjendum og sendum suma til baka og stíum þar jafnvel í sundur fjölskyldum? Eru þetta réttlátar aðgerðir sem skila réttlátara samfélagi? Nei –ríkisstjórnin hefur ekki staðist réttlætisprófið.“Katrín vill meina að mikilvægt sé að hafa réttlætissjónarmiðið að leiðarljósi, að kjörnir fulltrúar geti tekið sem réttlátastar ákvarðanir í þágu allra landsmanna. Réttlæti sé ekki pólitísk klisja sem dó út á síðustu öld.Tweets about '#eldhusdagur' Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður í kvöld Taktu þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #eldhusdagur 14. maí 2014 18:15 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, lagði mikla áherslu á réttlæti í sinni ræðu í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Hún velti því fyrir sér hvort réttlæti sé haft að leiðarljósi þegar lög eru sett á Alþingi í dag. „Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett, fjármunum er úthlutað, ákvarðanir eru teknar?“ Katrín segir að þetta sé það sem landsmenn verði að spyrja sig að þegar gjörðir ríkisstjórnarinnar eru skoðaðar þennan fyrsta vetur sem hún situr. "Var það réttlætið sem réð för þegar ákveðið var að lækka veiðigjöld á útgerðina um átta og hálfan milljarð á ársgrundvelli? Var það réttlæti sem réð för þegar ákveðið var að lækka gjöld á áfengi og tóbak en hækka komugjöld á heilsugæslu?“ spyr Katrín Jakobsdóttir. Og hún hélt áfram. „Var það réttlæti sem réð för þegar ákveðið var að hækka álögur á námsmenn í háskólum sem runnu beint til þess að niðurgreiða niðurskurð á háskólana? Er það réttlæti sem ræður för þegar ríkisstjórnin ákveður að framlengja ekki auðlegðarskatt sem lagður var á stóreignafólk þessa lands þegar reisa þurfti samfélagið við eftir efnahagshrun? Er það réttlæti sem ræður för þegar við tökum á móti hælisleitendum og innflytjendum og sendum suma til baka og stíum þar jafnvel í sundur fjölskyldum? Eru þetta réttlátar aðgerðir sem skila réttlátara samfélagi? Nei –ríkisstjórnin hefur ekki staðist réttlætisprófið.“Katrín vill meina að mikilvægt sé að hafa réttlætissjónarmiðið að leiðarljósi, að kjörnir fulltrúar geti tekið sem réttlátastar ákvarðanir í þágu allra landsmanna. Réttlæti sé ekki pólitísk klisja sem dó út á síðustu öld.Tweets about '#eldhusdagur'
Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður í kvöld Taktu þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #eldhusdagur 14. maí 2014 18:15 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Eldhúsdagsumræður í kvöld Taktu þátt í umræðunni á Twitter með kassamerkinu #eldhusdagur 14. maí 2014 18:15
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent