Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 15. maí 2014 16:24 Alþingi þarf að staðfesta þingsályktunartillöguna til að þessir 23 einstaklingar verði íslenskir ríkisborgarar. Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic hefur gert garðinn frægan með serbneska landsliðinu í knattspyrnu og leikur nú með ÍBV. Alls sóttu 36 manns um íslenskan ríkisborgararétt, en nefndin leggur til að 23 hljóti hann. Þingsályktunartillaga verður lögð fyrir þingið áður en því lýkur og hljóti hún samþykki öðlast eftirfarandi einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt: 1.Arsens Zagainovs, f. 1979 í Lettlandi. 2.Bess Renee Neal, f. 1980 í Bandaríkjunum. 3.Eleonor Saraum Lagahid, f. 1970 á Filippseyjum. 4.Mohammed S. R. Nazer, f. 1986 í Palestínu. 5.Wafaa Nabeel Yosif Al Qina, f. 1977 í Írak. 6.Vesna Smiljkovic, f. 1983 í Serbíu. 7.Martha Lucia Suarez Lemus, f. 1965 í Kólumbíu. 8.Paola Andrea Arce Suarez, f. 1986 í Kólumbíu. 9.Yingyu Zong, f. 1984 í Kína. 10.Christopher Jusufu Bundeh, f. 1959 í Síerra Leóne. 11.Fouad El Ouali, f. 1976 í Marokkó. 12.Hasthika Lankathilaka, f. 1989 á Srí Lanka. 13.Homero Manzi Gutierrez, f. 1979 í Úrúgvæ. 14.Krishnakumary Vignentheran, f. 1983 á Srí Lanka. 15.Osman Saliji, f. 1984 í Serbíu. 16.Vignentheran Satchithananthan, f. 1978 á Srí Lanka. 17.Evelyn Kuhne, f. 1973 í Þýskalandi. 18.Hlal Jarah, f. 1979 í Sýrlandi. 19.Mohammed Omer Ibrahim, f. 1960 í Erítreu. 20.Antoine Jean-Fernand V. Lochet, f. 1982 í Frakklandi. 21.Marion Andree Rosie Brochet, f. 1981 í Frakklandi. 22.Sherry Inga Halterman, f. 1962 í Keflavík. 23.Mai Tuyet Thi Bui, f. 1983 í Víetnam. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic hefur gert garðinn frægan með serbneska landsliðinu í knattspyrnu og leikur nú með ÍBV. Alls sóttu 36 manns um íslenskan ríkisborgararétt, en nefndin leggur til að 23 hljóti hann. Þingsályktunartillaga verður lögð fyrir þingið áður en því lýkur og hljóti hún samþykki öðlast eftirfarandi einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt: 1.Arsens Zagainovs, f. 1979 í Lettlandi. 2.Bess Renee Neal, f. 1980 í Bandaríkjunum. 3.Eleonor Saraum Lagahid, f. 1970 á Filippseyjum. 4.Mohammed S. R. Nazer, f. 1986 í Palestínu. 5.Wafaa Nabeel Yosif Al Qina, f. 1977 í Írak. 6.Vesna Smiljkovic, f. 1983 í Serbíu. 7.Martha Lucia Suarez Lemus, f. 1965 í Kólumbíu. 8.Paola Andrea Arce Suarez, f. 1986 í Kólumbíu. 9.Yingyu Zong, f. 1984 í Kína. 10.Christopher Jusufu Bundeh, f. 1959 í Síerra Leóne. 11.Fouad El Ouali, f. 1976 í Marokkó. 12.Hasthika Lankathilaka, f. 1989 á Srí Lanka. 13.Homero Manzi Gutierrez, f. 1979 í Úrúgvæ. 14.Krishnakumary Vignentheran, f. 1983 á Srí Lanka. 15.Osman Saliji, f. 1984 í Serbíu. 16.Vignentheran Satchithananthan, f. 1978 á Srí Lanka. 17.Evelyn Kuhne, f. 1973 í Þýskalandi. 18.Hlal Jarah, f. 1979 í Sýrlandi. 19.Mohammed Omer Ibrahim, f. 1960 í Erítreu. 20.Antoine Jean-Fernand V. Lochet, f. 1982 í Frakklandi. 21.Marion Andree Rosie Brochet, f. 1981 í Frakklandi. 22.Sherry Inga Halterman, f. 1962 í Keflavík. 23.Mai Tuyet Thi Bui, f. 1983 í Víetnam.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira