Stjórnmál ekki lengur samvinna heldur illkvittin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. maí 2014 16:09 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sakaði stjórnarandstöðuna um ala á tortryggni varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar og sagði umræðurnar vera farnar úr því að vera samvinnustjórnmál í það að vera illkvittin stjórnmál. Þetta kom fram í máli forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í lok annarrar umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að skuldavandinn yrði enn til staðar eftir að frumvarpið verður samþykkt, en fjármagnið yrði búið og að forsætisráðherra væri að misskilja gagnrýni stjórnarandstöðunnar. „Ummæli forsætisráðherra og fjármálaráðherra bera þess merki að hvorugur þeirra hefur hirt mikið um að taka þátt í umræðum um þetta mál fyrir þinginu. Það er misskilningur að við í stjórnarandstöðunni höfum staðið gegn þessu máli og reynt að sá tortryggni. Við höfum hinsvegar bent á ágalla þess, sem eru þeir að nú er verið að ráðstafa opinberu fé án tillits til þess hvort fólk hafi orðið fyrir tjóni eða ekki. Það er grundvallarákallið á þessu máli sem veldur því að það er ekki hægt að styðja það. Hæstvirtur forsætisráðherra virðist ennþá halda að þetta sé jákvæð efnahagsaðgerð,“ sagði Árni.Steingrímur J. Sigfússon sagði kosningaloforðin svikin. Peningarnir komi úr ríkissjóði og aðgerðirnar í heild fjármagnaðar þaðan. Sigmundur lá þá ekki á skoðunum sínum og kallaði úr þingsal í þeirri andrá „Virkilega?“ „Það er ekki verið að leiðrétta. Það er ekki einu sinni látið það líta úr fyrir að verið sé að leiðrétta einhvern tiltekinn forsendubrest. Það er eins fjarri öllu lagi að hæstvirtur forsætisráðherra geti staðið hér í ræðustól, sperrt sig og sagt að það sé staðið við kosningaloforð um að leiðrétta allan verðbólgubrest um 100 prósent,“ sagði Steingrímur. Stjórnarandstaðan sagði aðgerðirnar meingallaðar og fór hörðum orðum um aðgerðir ríkisstjórnar og forgangsröðun hennar. Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fer nú fram á Alþingi. Frumvarpið felur í sér áttatíu milljarða niðurgreiðslu skulda á verðtryggðum húsnæðislánum. Tengdar fréttir Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16. maí 2014 00:01 Landsmenn geta ekki sótt um niðurfellingu á morgun Málið er ekki á dagskrá á þingi fyrr en á morgun og því lítið sem bendir til þess að opnað verði fyrir umsóknir þá,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 14. maí 2014 15:39 „Svaraðu spurningunni“ Helgi Hjörvar krefst svara frá Sigmundi Davíð, sem þó fengust ekki. 30. apríl 2014 17:09 „Þetta er mál sem ekki er hægt að láta dragast“ Sigmundur Davíð segir að ekki þurfi að endurskoða tímasetningu á gildistöku laga um verðtryggingu verðtryggðra húsnæðislána, landsmenn geti því sótt um skuldaniðurfærslu 15. maí. 8. maí 2014 10:20 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sakaði stjórnarandstöðuna um ala á tortryggni varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar og sagði umræðurnar vera farnar úr því að vera samvinnustjórnmál í það að vera illkvittin stjórnmál. Þetta kom fram í máli forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í lok annarrar umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána.Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að skuldavandinn yrði enn til staðar eftir að frumvarpið verður samþykkt, en fjármagnið yrði búið og að forsætisráðherra væri að misskilja gagnrýni stjórnarandstöðunnar. „Ummæli forsætisráðherra og fjármálaráðherra bera þess merki að hvorugur þeirra hefur hirt mikið um að taka þátt í umræðum um þetta mál fyrir þinginu. Það er misskilningur að við í stjórnarandstöðunni höfum staðið gegn þessu máli og reynt að sá tortryggni. Við höfum hinsvegar bent á ágalla þess, sem eru þeir að nú er verið að ráðstafa opinberu fé án tillits til þess hvort fólk hafi orðið fyrir tjóni eða ekki. Það er grundvallarákallið á þessu máli sem veldur því að það er ekki hægt að styðja það. Hæstvirtur forsætisráðherra virðist ennþá halda að þetta sé jákvæð efnahagsaðgerð,“ sagði Árni.Steingrímur J. Sigfússon sagði kosningaloforðin svikin. Peningarnir komi úr ríkissjóði og aðgerðirnar í heild fjármagnaðar þaðan. Sigmundur lá þá ekki á skoðunum sínum og kallaði úr þingsal í þeirri andrá „Virkilega?“ „Það er ekki verið að leiðrétta. Það er ekki einu sinni látið það líta úr fyrir að verið sé að leiðrétta einhvern tiltekinn forsendubrest. Það er eins fjarri öllu lagi að hæstvirtur forsætisráðherra geti staðið hér í ræðustól, sperrt sig og sagt að það sé staðið við kosningaloforð um að leiðrétta allan verðbólgubrest um 100 prósent,“ sagði Steingrímur. Stjórnarandstaðan sagði aðgerðirnar meingallaðar og fór hörðum orðum um aðgerðir ríkisstjórnar og forgangsröðun hennar. Atkvæðagreiðsla um frumvarpið fer nú fram á Alþingi. Frumvarpið felur í sér áttatíu milljarða niðurgreiðslu skulda á verðtryggðum húsnæðislánum.
Tengdar fréttir Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16. maí 2014 00:01 Landsmenn geta ekki sótt um niðurfellingu á morgun Málið er ekki á dagskrá á þingi fyrr en á morgun og því lítið sem bendir til þess að opnað verði fyrir umsóknir þá,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 14. maí 2014 15:39 „Svaraðu spurningunni“ Helgi Hjörvar krefst svara frá Sigmundi Davíð, sem þó fengust ekki. 30. apríl 2014 17:09 „Þetta er mál sem ekki er hægt að láta dragast“ Sigmundur Davíð segir að ekki þurfi að endurskoða tímasetningu á gildistöku laga um verðtryggingu verðtryggðra húsnæðislána, landsmenn geti því sótt um skuldaniðurfærslu 15. maí. 8. maí 2014 10:20 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16. maí 2014 00:01
Landsmenn geta ekki sótt um niðurfellingu á morgun Málið er ekki á dagskrá á þingi fyrr en á morgun og því lítið sem bendir til þess að opnað verði fyrir umsóknir þá,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. 14. maí 2014 15:39
„Svaraðu spurningunni“ Helgi Hjörvar krefst svara frá Sigmundi Davíð, sem þó fengust ekki. 30. apríl 2014 17:09
„Þetta er mál sem ekki er hægt að láta dragast“ Sigmundur Davíð segir að ekki þurfi að endurskoða tímasetningu á gildistöku laga um verðtryggingu verðtryggðra húsnæðislána, landsmenn geti því sótt um skuldaniðurfærslu 15. maí. 8. maí 2014 10:20