Innlent

Leiðréttingin - Opnað fyrir umsóknir

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
vísir/valli
Nú er hægt að skrá sig á umsóknarvef ríkisskattstjóra og sækja um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána eða ráðstöfun á séreignarsparnaði.

Skuldaleiðréttingafrumvörp ríkisstjórnarinnar urðu að lögum í fyrrakvöld þegar Alþingi samþykkti þau með 33 atkvæðum gegn 22. Annars vegar var frumvarpið um séreignarsparnað samþykkt og hins vegar frumvarpið um leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra lána.

Kynningarmyndband - Svona sækir þú um



Fleiri fréttir

Sjá meira


×