Sara Björk: Þurfum að fara erfiðu leiðina Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2014 20:35 „Þær eru mjög sterkar í skyndisóknum og nýttu sér það í dag og skoruðu þrjú mörk. Þær áttu skilið að vinna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, um Sviss sem vann Ísland, 3-0, í undankeppni HM í kvöld. Sara ræddi við Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmann KSÍ, eftir leikinn en hvað var það sem fyrirliðinn vildi sjá betra hjá íslenska liðinu? „Kannski betri ákvarðanir á síðasta þriðjungi og að skora mark. Ef við hefðum sett mark í leikinn í stöðunni eitt eða tvö núll hefðum við getað jafnað eða unnið. En við þurfum bara að fara erfiðu leiðina,“ sagði Sara. Ísland á nú nánast enga möguleika á efsta sæti riðilsins og verður að taka stefnuna á annað sætið. Keppt er í sjö riðlum og fara fjögur bestu liðin í öðru sæti riðlanna í umspil um eitt laust sæti á HM. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. 8. maí 2014 16:15 Sif spilar fyrir framan vörnina á móti Sviss - byrjunarliðið er klárt Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Sviss í undankeppni HM sem fram fer í Nyon í kvöld. 8. maí 2014 15:58 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira
„Þær eru mjög sterkar í skyndisóknum og nýttu sér það í dag og skoruðu þrjú mörk. Þær áttu skilið að vinna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, um Sviss sem vann Ísland, 3-0, í undankeppni HM í kvöld. Sara ræddi við Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmann KSÍ, eftir leikinn en hvað var það sem fyrirliðinn vildi sjá betra hjá íslenska liðinu? „Kannski betri ákvarðanir á síðasta þriðjungi og að skora mark. Ef við hefðum sett mark í leikinn í stöðunni eitt eða tvö núll hefðum við getað jafnað eða unnið. En við þurfum bara að fara erfiðu leiðina,“ sagði Sara. Ísland á nú nánast enga möguleika á efsta sæti riðilsins og verður að taka stefnuna á annað sætið. Keppt er í sjö riðlum og fara fjögur bestu liðin í öðru sæti riðlanna í umspil um eitt laust sæti á HM. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. 8. maí 2014 16:15 Sif spilar fyrir framan vörnina á móti Sviss - byrjunarliðið er klárt Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Sviss í undankeppni HM sem fram fer í Nyon í kvöld. 8. maí 2014 15:58 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Sjá meira
Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. 8. maí 2014 16:15
Sif spilar fyrir framan vörnina á móti Sviss - byrjunarliðið er klárt Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Sviss í undankeppni HM sem fram fer í Nyon í kvöld. 8. maí 2014 15:58