Staða smærri byggðarlaga áhyggjuefni 20. apríl 2014 13:29 Sigurður Ingi Jóhannsson. vísir/valgarður Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“ Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir stöðu smærri byggðarlaga í sjávarútvegi vera áhyggjuefni. Byggðastofnun mun skila skýrslu strax eftir páska með leiðum til að viðhalda sjávarútvegi í smærri byggðum landsins.Í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær var rætt við Hannes Sigurðsson útgerðarmann í Þorlákshöfn sem sagði byggðarröskun væri stóri galli kvótakerfisins. Fjölmörg hafa allt undir því að þar sé stundaður sjávarútvegur og telur Hannes mikilvægt að kvóti renni í auknum mæli beint til byggðarlaganna.Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávaútvegsráðherra, telur að horfast þurfi í augu við vandann. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum. „Allt sem ríkið gerir, þar á meðal í opinberri innheimtu getur hvatt til frekari samþjöppunar og ýtt fyrirtækjunum út í hagræðingu hraðar en við kannski vildum og þetta er eitt af því. Ef við viljum hafa fjölbreyttan sjávarútveg á Íslandi þá þurfum við að horfa á málið í heild sinni.“ Ráðherra nefnir leiðir eins og að skilyrða hluta af kvótanum við byggðarsvæði og einnig þá hugmynd um að fiskvinnslur fái hluta af byggðarkvótanum. Allt þurfi að skoða. „Það hefur líka verið sýnt fram á að sú leið sem við fórum í fyrrasumar með því að byggðarstofnun fékk ákveðinn hluta byggðarkvóta sem þeir geta leyst til staða til þriggja eða fimm ára gegn mótframlagi, bæði í formi aflaheimilda en einnig annarra aðgerða. Til að mynda fjölbreyttari atvinnu. Það er leið sem er mjög áhugaverð og virðist í fyrstu sýn vera mjög góð til að styrkja byggðirnar.“ Vísir hf. tilkynnti í síðasta mánuði að fyrirtækið ætli að hætta fiskvinnslu á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. Ráðherra hefur rætt við stjórnendur þessara byggðarlaga. „Ég óskaði eftir að byggðarstofnun taki málið til sérstakrar skoðunar og myndi skila skýrslu strax eftir páska. Tillögur og úrræði hvernig menn sæu fyrir sér verkefnið og hvað hugsanlega væri hægt að gera.“
Tengdar fréttir Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39 „Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35 Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00 Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25 Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29 Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56 Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Norðurþing vill kaupa starfsemi Vísis Sveitarfélagið Norðurþing stefnir á að kaupa bæði eignir og aflaheimildir útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. á Húsavík. Neyðarúrræði segir sveitarstjóri Norðurþings. 14. apríl 2014 21:39
„Fyrirtækið hefur lagt samfélaginu til veruleg verðmæti" Útgerðarfyrirtækið Vísir hf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um meintar ívilnanir til fyrirtækisins. 8. apríl 2014 11:35
Vísismálið áminning til stjórnvalda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir útilokað fyrir eigendur Vísis hf. að loka starfsstöðvum á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi, án samráðs við þá sem tengist málinu. 14. apríl 2014 07:00
Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. 19. apríl 2014 12:25
Byggðarkvóti Vísis hf. 1.300 tonn hingað til Brottflutningur fiskvinnslunnar hefði mikil áhrif á atvinnulíf Þingeyrar. 7. apríl 2014 22:29
Vilja eiga milligöngu um kaup aflaheimilda Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill að bærinn eigi milligöngu um að aflaheimildir verði keyptar af Vísi hf. 16. apríl 2014 18:56
Hafnarfjörður fer fram á forkaupsrétt Álitamál hvort Stálskip ehf máttu selja kvóta úr bænum 11. apríl 2014 06:30
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04