Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2014 09:04 visir/daníel Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. Eigendur Vísis hf., hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sínum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Hér að neðan má lesa ályktun Framsýnar í heild sinni. „Framsýn, stéttarfélag ítrekar kröfu félagsins um að Vísir hf. hætti þegar í stað við áform um að leggja niður rekstur fyrirtækisins á Húsavík um næstu mánaðamót.Gangi áformin eftir verður það reiðarslag fyrir starfsmenn, sveitarfélagið og atvinnulífið á svæðinu. Þá er rétt að minna á yfirlýsingar Vísis hf. um uppbyggingu á Húsavík þegar þeir eignuðust Fiskiðjusamlag Húsavíkur á sínum tíma. Orð skulu standa, Vísismenn!!Jafnframt hlýtur að teljast eðlilegt, láti fyrirtækið ekki af þessum áformum, að aðilum í útgerð og fiskvinnslu á Húsavík verði boðið að kaupa þann kvóta sem Vísir eignaðist á sínum tíma við kaupin á Fiskiðjusamlagi Húsavíkur.Þessar staðreyndir ættu jafnframt að vera stjórnvöldum áminning um að gera viðeigandi breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er að tryggja trausta atvinnu og byggð í landinu og koma þannig í veg fyrir að einstaka útgerðir geti rústað heilu byggðalögunum með því færa kvótann milli byggðalaga.Framsýn, stéttarfélag kallar eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi.“ Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. Eigendur Vísis hf., hafa ákveðið að loka starfsstöðvum sínum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Hér að neðan má lesa ályktun Framsýnar í heild sinni. „Framsýn, stéttarfélag ítrekar kröfu félagsins um að Vísir hf. hætti þegar í stað við áform um að leggja niður rekstur fyrirtækisins á Húsavík um næstu mánaðamót.Gangi áformin eftir verður það reiðarslag fyrir starfsmenn, sveitarfélagið og atvinnulífið á svæðinu. Þá er rétt að minna á yfirlýsingar Vísis hf. um uppbyggingu á Húsavík þegar þeir eignuðust Fiskiðjusamlag Húsavíkur á sínum tíma. Orð skulu standa, Vísismenn!!Jafnframt hlýtur að teljast eðlilegt, láti fyrirtækið ekki af þessum áformum, að aðilum í útgerð og fiskvinnslu á Húsavík verði boðið að kaupa þann kvóta sem Vísir eignaðist á sínum tíma við kaupin á Fiskiðjusamlagi Húsavíkur.Þessar staðreyndir ættu jafnframt að vera stjórnvöldum áminning um að gera viðeigandi breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er að tryggja trausta atvinnu og byggð í landinu og koma þannig í veg fyrir að einstaka útgerðir geti rústað heilu byggðalögunum með því færa kvótann milli byggðalaga.Framsýn, stéttarfélag kallar eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi.“
Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira