Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:55 Vilborg er stödd í grunnbúðum Everestfjalls. vísir/getty Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á íslenskar „mömmur“ Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á íslenskar „mömmur“ Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira