Vilborg Arna: „Get ekki réttlætt áframhaldandi för“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:55 Vilborg er stödd í grunnbúðum Everestfjalls. vísir/getty Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir. Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir, annar Íslendinganna í grunnbúðum Everestfjalls, segist ekki geta réttlætt áframhaldandi för á fjallið að svo stöddu. Leiðsögumenn hafa lagt niður störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Engar ferðir verða því á tind fjallsins það sem eftir er árs en þrettán Sjerpar létu lífið í snjóflóði á Everestfjalli á föstudag og þriggja er enn saknað. Leiðsögumennirnir krefjast meðal annars hærri launa og líftrygginga. „Ég er búin að hugsa mikið og skoða þá kosti sem mér stóðu til boða,“ skrifar Vilborg á Facebook-síðu sína. „Niðurstaðan er sú að að svo stöddu get ég ekki réttlætt áframhaldandi för á fjallið af minni hálfu. Ef eitthvað breytist á næstu dögum meðan ég er enn á svæðinu mun ég endurskoða ákvörðun mína. Takk fyrir allan stuðninginn síðustu daga.“Ingólfur Axelsson sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hann hefði trú á því að deilan leystist. „Mér líður pínu eins og sjö ára krakka sem er sagt það verði engin jól. Þetta er lífsviðurværi Sjerpanna og slík ákvörðun skaðar starfsemina til frambúðar. Þannig að þetta mun leysast.“ Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.
Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira