Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. apríl 2014 23:49 Guðni Ágústsson var landbúnaðarráðherra frá 1999 til 2007. Vísir/Vilhelm Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, mun ekki gefa kost á sér á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem framundan eru. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Guðni staðfesti í samtali við Fréttablaðið á dögunum að formaður og varaformaður kjördæmissambandsins hefðu leitað til sín og gefið sér fullt umboð til að velta fyrir sér bæði fólki og stefnumálum. „Nú hef ég verið að fara yfir stefnumál Framsóknarmanna í Reykjavík og ræða við margt ágætt fólk.“ Þá sagðist hann búast við að listinn í Reykjavík yrði stokkaður upp. Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af því að Guðni taki þátt í að rétta við fylgi Framsóknarflokksins í borginni. Þingmenn flokksins höfðu lýst yfir stuðningi við Guðna í oddvitasæti flokksins sem enn er óráðið hver muni skipa. Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Framsókn í Reykjavík, taldi að kjördæmisráð flokksins hefði reynt að brjóta reglur flokksins með því að planta Guðna í oddvitasætið. Sagðist hún velta fyrir sér hvort verið væri að bíða eftir því hvort hún myndi gufa upp. Kjördæmisráð flokksins í Reykjavík hefði met réttu átt að vinna með sér sem réttkjörin staðgengil oddvita flokksins eftir að Óskar Bergsson dró sig í hlé. Boðað hafði verið til aukakjördæmisþings Framsóknarflokksins í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, klukkan 11. Þinginu hefur hins vegar verið frestað til þriðjudags í næstu viku „af óviðráðanlegum orsökum“ líkt og segir á heimsíðu flokksins í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14 Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05 Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48 Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30 Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, mun ekki gefa kost á sér á lista flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem framundan eru. Þetta hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Guðni staðfesti í samtali við Fréttablaðið á dögunum að formaður og varaformaður kjördæmissambandsins hefðu leitað til sín og gefið sér fullt umboð til að velta fyrir sér bæði fólki og stefnumálum. „Nú hef ég verið að fara yfir stefnumál Framsóknarmanna í Reykjavík og ræða við margt ágætt fólk.“ Þá sagðist hann búast við að listinn í Reykjavík yrði stokkaður upp. Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af því að Guðni taki þátt í að rétta við fylgi Framsóknarflokksins í borginni. Þingmenn flokksins höfðu lýst yfir stuðningi við Guðna í oddvitasæti flokksins sem enn er óráðið hver muni skipa. Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Framsókn í Reykjavík, taldi að kjördæmisráð flokksins hefði reynt að brjóta reglur flokksins með því að planta Guðna í oddvitasætið. Sagðist hún velta fyrir sér hvort verið væri að bíða eftir því hvort hún myndi gufa upp. Kjördæmisráð flokksins í Reykjavík hefði met réttu átt að vinna með sér sem réttkjörin staðgengil oddvita flokksins eftir að Óskar Bergsson dró sig í hlé. Boðað hafði verið til aukakjördæmisþings Framsóknarflokksins í Reykjavík á morgun, Sumardaginn fyrsta, klukkan 11. Þinginu hefur hins vegar verið frestað til þriðjudags í næstu viku „af óviðráðanlegum orsökum“ líkt og segir á heimsíðu flokksins í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56 Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00 Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14 Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05 Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48 Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18 Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30 Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48 Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Sjá meira
Guðni Ágústsson er orðinn KR-ingur Formaðurinn kannast ekki við að urgur sé innan vébanda KR vegna þess að Guðni Ágústsson er aðal ræðumaður á Herrakvöldi KR-inga. 22. apríl 2014 10:56
Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Kjördæmasamband Framsóknarflokksins leitar logandi ljósi að vinsælum einstaklingi til að leiða lista flokksins í borginni í vor. 15. apríl 2014 20:00
Guðni undir feldi Hart er lagt að Guðna Ágústssyni að taka að leiða framsóknarmenn í Reykjavík. 16. apríl 2014 13:14
Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3. apríl 2014 16:05
Vigdís segir engan vanda að vinna upp fylgi á tveimur mánuðum Ekki er vitað hver mun leiða framsóknarmenn í borginni eftir að Óskar Bergsson sprakk á limminu. 4. apríl 2014 13:48
Telur sig betri kost en Guðna Ágústsson Guðrún Bryndís vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík 19. apríl 2014 12:18
Guðni segir Reykjavíkurflugvöll "besta og mikilvægasta“ flugvöll landsins Guðni Ágústsson, framkvæmdastjóri samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, segist ætla að tilkynna á sumdardaginn fyrsta hvort hann gefi kost á sér sem oddviti flokksins í Reykjavík. Hann hefur rætt þetta við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og segir hann styðja sig í oddvitasætið. 21. apríl 2014 13:38
Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38
Þingmaður Framsóknarflokksins styður Guðna í oddvitasætið Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annað sæti listans segist tilbúin til að taka fyrsta sætið. 19. apríl 2014 19:30
Guðni vildi sameina allt innanlandsflug í Keflavík Guðni Ágústsson lýsti því yfir í maí 2007 að hann teldi réttast að innanlandsflugið flyttist til Keflavíkur og vildi hann sameina allt flug í landinu þar. Það gengur í berhögg við það sem hann segir núna en hann vill halda innanlandsfluginu í Vatnsmýri. Hann ætlar að tilkynna um framboð sitt á Reykjavíkurflugvelli á fimmtudag. 22. apríl 2014 18:48
Kjördæmisráð vill Guðna fram Fyrrverandi ráðherrann hefur fengið umboð til að kanna uppstokkun á lista og endurskoðun málefna 22. apríl 2014 07:00