Vilja rannsókn á meintum njósnum Se og hør Guðsteinn Bjarnason skrifar 28. apríl 2014 12:00 Jóakim prins og María kona hans eru meðal þeirra sem blaðamenn Se og hør eru sakaður um að hafa njósnað um . Nordicphotos/AFP Danskir fjölmiðlar hafa í morgun fjallað um ásakanir á hendur vikuritinu Se og hør um að blaðamenn þar hafi njósnað um kredikortafærslur þekktra einstaklinga. Þessar ásakanir koma fram í nýrri skáldsögu eftir danska blaðamanninn Ken B. Rasmussen, sem kemur út á morgun. Daglbaðið BT fullyrðir að þótt bókin sé skáldsaga þá hafi höfundurinn heimildir fyrir ásökunum þessum. Fullyrt er að blaðamenn hafi á árunum 2008 til 2012 verið í tengslum við upplýsingatæknifræðing, sem í gegnum starf sitt hjá greiðslumiðlun fjármálafyrirtækja hafi haft aðgang að kreditkortafærslum einstaklinga. „Þetta er nú reyndar skáldsaga, en hugsa sér ef þetta væri satt. Það væri hrikalegt hneyksli,” hefur dagblaðið Politiken eftir höfundinum, sem um hríð starfaði hjá Se og hør. Danskir stjórnmálamenn krefjast þess nú, með vísan til fullyrðinga BT um að ásakanirnar í skáldsögunni eigi rök að styðjast, að málið verði rannsakað af lögreglu. Skorað er á dómsmálaráðherra að láta málið til sín taka. „Þetta er bara skelfilegt. Auðvitað á lögreglan að rannsaka þetta,” hefur Politiken eftir Troels Ravn, fjölmiðlafulltrúa sósíaldemókrata. Ravn segir að sér verði hugsað til Englands, þar sem blaðamenn og yfirmenn á vikuritinu News of the World urðu uppvísir að því að njósna um farsíma fjölda einstaklinga. Í sögu Rasmussens er lýst daglegu amstri á blaðinu Se og hør. Þar eru nefndir til sögunnar ýmsir þekktir Danir, sem orðið hafi fyrir njósnum blaðsins, svo sem Jóakim prins og María kona hans. Samkvæmt sögunni lét upplýsingatæknifræðingurinn blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu. Upp úr þessu hafi svo verið unnar fréttir. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Danskir fjölmiðlar hafa í morgun fjallað um ásakanir á hendur vikuritinu Se og hør um að blaðamenn þar hafi njósnað um kredikortafærslur þekktra einstaklinga. Þessar ásakanir koma fram í nýrri skáldsögu eftir danska blaðamanninn Ken B. Rasmussen, sem kemur út á morgun. Daglbaðið BT fullyrðir að þótt bókin sé skáldsaga þá hafi höfundurinn heimildir fyrir ásökunum þessum. Fullyrt er að blaðamenn hafi á árunum 2008 til 2012 verið í tengslum við upplýsingatæknifræðing, sem í gegnum starf sitt hjá greiðslumiðlun fjármálafyrirtækja hafi haft aðgang að kreditkortafærslum einstaklinga. „Þetta er nú reyndar skáldsaga, en hugsa sér ef þetta væri satt. Það væri hrikalegt hneyksli,” hefur dagblaðið Politiken eftir höfundinum, sem um hríð starfaði hjá Se og hør. Danskir stjórnmálamenn krefjast þess nú, með vísan til fullyrðinga BT um að ásakanirnar í skáldsögunni eigi rök að styðjast, að málið verði rannsakað af lögreglu. Skorað er á dómsmálaráðherra að láta málið til sín taka. „Þetta er bara skelfilegt. Auðvitað á lögreglan að rannsaka þetta,” hefur Politiken eftir Troels Ravn, fjölmiðlafulltrúa sósíaldemókrata. Ravn segir að sér verði hugsað til Englands, þar sem blaðamenn og yfirmenn á vikuritinu News of the World urðu uppvísir að því að njósna um farsíma fjölda einstaklinga. Í sögu Rasmussens er lýst daglegu amstri á blaðinu Se og hør. Þar eru nefndir til sögunnar ýmsir þekktir Danir, sem orðið hafi fyrir njósnum blaðsins, svo sem Jóakim prins og María kona hans. Samkvæmt sögunni lét upplýsingatæknifræðingurinn blaðamenn vita um ýmsar kreditkortafærslur, svo sem flugmiðakaup eða greiðslur fyrir læknisþjónustu. Upp úr þessu hafi svo verið unnar fréttir.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira