Lífið

Er ekki búinn að sofa síðan hann vann

Ellý Ármanns skrifar
Brynjar Dagur Albertsson.
Brynjar Dagur Albertsson.
Brynjar Dagur Albertsson sem sigraði Ísland Got Talent í gærkvöldi sat fyrir svörum í morgunþætti Ernu og Sverris í útvarpsþættinum FM 957 í morgun.

„Nei, ekki neitt,“ svaraði Brynjar spurður hvort hann hafi sofið eitthvað í nótt.

„Ég fór fyrst heim til ömmu og við vorum að skála þar og horfðum á atriðið mitt og svona,“ sagði Brynjar jafnframt eins og heyra má.

Hlusta á viðtalið hér.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.