Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2014 20:34 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Utanríkisráðherra átti fundi með nokkrum þingmönnum á úkraníska þinginu í dag, bæði úr Héraðsflokki Janukovits fyrrverandi forseta og öðrum flokkum. Þá fundaði hann með fulltrúum samtaka samkynhneigðra og alþjóðasamtaka sem fylgjast með spillingu ríkja og gagnsæi stjórnsýslu, Seðlabankans og utanríkisráðherra. Síðdegis í dag hélt utanríkisráðherra blaðamannafund í fréttamannamiðstöðinni á hótel Úkraínu, steinsnar frá Maidan torgi. Á blaðamannafundinum sagði Gunnar Bragi að Íslendingar stæðu heilshugar á bakvið aðgerðir Bandaríkjana og Evrópubandalagsins og að viðskiptahagsmunir Íslendinga gagnvart Rússum yrðu að víkja ef því væri að skipta í þessu máli. Að loknum blaðamannafundinum fór Gunnar Bragi á Maidan torg þar sem þúsundir manna komu saman í dag og lagði blóm við eina varnargirðingu mótmælenda til minningar um þá sem féllu. Úkraína Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði. Utanríkisráðherra átti fundi með nokkrum þingmönnum á úkraníska þinginu í dag, bæði úr Héraðsflokki Janukovits fyrrverandi forseta og öðrum flokkum. Þá fundaði hann með fulltrúum samtaka samkynhneigðra og alþjóðasamtaka sem fylgjast með spillingu ríkja og gagnsæi stjórnsýslu, Seðlabankans og utanríkisráðherra. Síðdegis í dag hélt utanríkisráðherra blaðamannafund í fréttamannamiðstöðinni á hótel Úkraínu, steinsnar frá Maidan torgi. Á blaðamannafundinum sagði Gunnar Bragi að Íslendingar stæðu heilshugar á bakvið aðgerðir Bandaríkjana og Evrópubandalagsins og að viðskiptahagsmunir Íslendinga gagnvart Rússum yrðu að víkja ef því væri að skipta í þessu máli. Að loknum blaðamannafundinum fór Gunnar Bragi á Maidan torg þar sem þúsundir manna komu saman í dag og lagði blóm við eina varnargirðingu mótmælenda til minningar um þá sem féllu.
Úkraína Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira