Nakinn á setti Everest Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2014 09:30 Leikarinn Jake Gyllenhaal sló á létta strengi á setti kvikmyndarinnar Everest á sunnudag í Róm á Ítalíu. Jake spígsporaði um alsnakinn og dansaði á meðan hann spilaði á forláta pönnu. Eins og sést á myndunum hafði íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson gaman að þessu athæfi Jake en Ingvar fer með hlutverk í myndinni sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks. Ingvar leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev, en myndin er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Með önnur hlutverk í myndinni fara Josh Brolin, John Hawkes, Jason Clark og Emily Watson. Áætluð frumsýning er í febrúar 2015. Músíkalskur.Í brjáluðu stuði.Þarna sést Ingvar í bakgrunninum.Þessi mynd var tekin af Baltasari og Jake fyrir stuttu. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jake Gyllenhaal sló á létta strengi á setti kvikmyndarinnar Everest á sunnudag í Róm á Ítalíu. Jake spígsporaði um alsnakinn og dansaði á meðan hann spilaði á forláta pönnu. Eins og sést á myndunum hafði íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson gaman að þessu athæfi Jake en Ingvar fer með hlutverk í myndinni sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks. Ingvar leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev, en myndin er byggð á bókinni Into Thin Air eftir rithöfundinn og fjallagarpinn Jon Krakauer. Segir hún frá hörmungaratburðum sem áttu sér stað á Everestfjalli árið 1996 þar sem átta fjallgöngumenn fórust. Með önnur hlutverk í myndinni fara Josh Brolin, John Hawkes, Jason Clark og Emily Watson. Áætluð frumsýning er í febrúar 2015. Músíkalskur.Í brjáluðu stuði.Þarna sést Ingvar í bakgrunninum.Þessi mynd var tekin af Baltasari og Jake fyrir stuttu.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira