Lífið

Auglýsing með Audda stendur upp úr

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrsti undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. 

Jón Arnór Pétursson sýnir töfrabrögð í undanúrslitunum en hann hefur heillað þjóðian upp úr skónum. Við kynntumst honum aðeins betur.

Fullt nafn: Jón Arnór Pétursson

Aldur: 7 ára

Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 900-9507

Uppáhaldsmatur?

Pylsa með tómatsósu og steiktum lauk.

Af hverju á fólk að kjósa þig?

Af því að mig langar að halda áfram í Ísland Got Talent.

Hver er draumurinn?

Að verða fótboltamaður, gítarleikari, töframaður og kannski smiður.

Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent?

Að sýna atriðið mitt í Austurbæ og að taka upp auglýsingu með Audda.

Hver er þín helsta fyrirmynd?

Jón Jónsson af því að hann æfir fótbolta og spilar á gítar eins og ég.


Tengdar fréttir

Sagður vera næsti Ari Eldjárn

Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

Mesta áhorf frá upphafi

"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

Jón eini dómarinn sem sagði já

Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.

Sýndi listir sínar á súlu

Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Dönsuðu sig áfram

Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.

Ástin gaf honum kjarkinn

Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×