Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um Ísland og ESB kynnt 7. apríl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. mars 2014 12:43 Vísir/GVA Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi. Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið verður kynnt á blaðamannafundu á Grand Hótel mánudaginn 7. apríl. Skýrslan, sem stofnunin vinnur fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hefur verið í vinnslu frá því í nóvember. Í henni á að greina frá þeim álitaefnum sem séu til staðar og kosti í stöðunni fyrir Ísland. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur gagnrýnt skýrsluna og sagt ekkert mark á henni að taka í ljósi þess fyrir hverja skýrslan sé unnin. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í febrúar. Sama dag kynnti hann Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sem unnin var að beiðni ráðherrans. Gylfi Þór Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði við það tilefni fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar væru pantaðar. „Það erum ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ sagði Gylfi. Fundurinn fer sem fyrr segir fram að morgni mánudagsins 7. apríl á Grand hóteli og verður sýnt beint frá honum á Vísi.
Tengdar fréttir Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 „Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44 Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44 Evrópuskýrslan til umræðu á Alþingi í dag Þingfundur hefst kl. 15. 19. febrúar 2014 10:56 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56
„Fræðimenn eru ekki vandamálið - frekar stjórnmálamennirnir“ Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, furðar sig á því að nafn hans sé tengt við umræðu um Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar. Honum þykja ummæli ráðamanna ekki ná nokkurri átt. 20. febrúar 2014 15:44
Úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB kynnt næsta vor Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands mun vinna úttekt á stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið (ESB). 22. nóvember 2013 13:44
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent