Innlent

Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hannes Smárason.
Hannes Smárason. Vísir/Heiða
Sérstakur saksóknari hefur ákveðið að kæra niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Hannesar Smárasonar fyrrverandi forstjóra FL Group. Ólafur Þór Hauksson, Sérstakur saksóknari, staðfesti þetta í samtali við Fréttastofu.

Hannes er ákærður fyrir fjárdrátt með því að hafa millifært tæpa þrjá milljarða af reikningi FL Group til eignarhaldsfélagsins Fons árið 2005. Hannes gegndi á þeim tíma stjórnarformennsku í FL Group.

Héraðsdómur vísaði málinu frá miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.