Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2014 10:38 Hannes Smárason. Vísir/Heiða Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum. Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Máli sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005 þegar hann gegndi stjórnarformmensku hjá FL Group. Hannes var ekki viðstaddur þegar dómari kvað upp úrskurð sinn klukkan 9:30 í morgun. Ástæða frávísunarinnar er sú að dómari mat að lýsing á háttsemi Hannesar í ákærunni væri óskýr. Finnur Þór Vilhjálmsson, fulltrúi sérstaks saksóknara, staðfesti úrskurðinn í samtali við Vísi. Hann sagði embættið hafa til föstudags til að meta hvort úrskurður héraðsdóms verði kærður. Þeir myndu nú setjast yfir málið. Finnur vildi ekki gefa neitt uppi um líkur á því að úrskurðurinn yrði kærður. Það verður þó að teljast líklegt.Gísli Hall, verjandi Hannesar, segir ríkisvaldið hljóta að skoða það rækilega hvort ástæða sé til þess að kæra úrskurð héraðsdóms. Þetta er annað málið á skömmum tíma sem héraðsdómur vísar frá máli sem embætti Sérstaks saksóknara höfðar, vegna formsgalla í ákæru. Embætti Sérstaks saksóknara kærði úrskurð Hérðasdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða á dögunum.
Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48 Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23 Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4. nóvember 2013 21:48
Verjandi Hannesar segir sannanir skorta Gísli Guðni Hall, verjandi Hannesar Smárasonar, segir að skortur sé á sönnunum í ákæru sérstaks saksóknara gegn skjólstæðingi sínum. Hann sakar embættið um að leka gögnum til fjölmiðla. 9. nóvember 2013 19:23
Hannes snýr aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Hannes Smárason hefur verið ráðinn forstjóri sprotafyrirtækisins NextCode Health sem er í eigu Íslenskrar erfðagreiningar. 23. október 2013 21:37
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09