„Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2014 20:45 Vísir/Pjetur „Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, sem ætlar að leggja leið sína að hverasvæðinu við Geysi á morgun og hvetur hann fólk til þess að mæta klukkan 13.30 og mótmæla gjaldtökunni. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal hófst fyrr í þessum mánuði. Áður hafði fjármálaráðherra sett lögbann á gjaldtökuna sem sýslumaðurinn í Árnessýslu hafnaði. Skaut ríkissjóður málinu í kjölfarið til dómstóla. „Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt,“ segir Ögmundur. Hann segir nauðsynlegt að komið verði í veg fyrir að einkaaðilar taki lögin í sínar hendur og rukki fólk um peninga. Hann telur að vegið sé að rétti Íslendinga og vill að þeir standi á löglegum rétti sínum. „Það hefur aldrei tíðkast að gera náttúruperlur okkar með þessum hætti þar sem einkaaðilar eru að reyna að hagnast á fegurstu stöðum Íslands. Þetta á sér ekki nokkra stoð í lögum og siðferðislega er þetta rangt.“ Tengdar fréttir Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22 Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
„Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, sem ætlar að leggja leið sína að hverasvæðinu við Geysi á morgun og hvetur hann fólk til þess að mæta klukkan 13.30 og mótmæla gjaldtökunni. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi í Haukadal hófst fyrr í þessum mánuði. Áður hafði fjármálaráðherra sett lögbann á gjaldtökuna sem sýslumaðurinn í Árnessýslu hafnaði. Skaut ríkissjóður málinu í kjölfarið til dómstóla. „Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt,“ segir Ögmundur. Hann segir nauðsynlegt að komið verði í veg fyrir að einkaaðilar taki lögin í sínar hendur og rukki fólk um peninga. Hann telur að vegið sé að rétti Íslendinga og vill að þeir standi á löglegum rétti sínum. „Það hefur aldrei tíðkast að gera náttúruperlur okkar með þessum hætti þar sem einkaaðilar eru að reyna að hagnast á fegurstu stöðum Íslands. Þetta á sér ekki nokkra stoð í lögum og siðferðislega er þetta rangt.“
Tengdar fréttir Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22 Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49 Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08 Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39 Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21 Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20 Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
Gjaldtöku frestað Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. 8. mars 2014 15:22
Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Leiðsögumenn eru hvattir til að taka ekki þátt í gjaldtöku við Geysi að nokkru leyti. 17. mars 2014 16:49
Ríkið óskar lögbanns á gjaldtöku við Geysi Seint í rassinn gripið hjá stjórnvöldum segir talsmaður Geysisfélagsins en gjaldtaka á að hefjast við Geysi á mánudag. 8. mars 2014 13:08
Viðskiptavinir hvattir til að sniðganga verslun við Geysi Landeigendafélag Geysis segir ferðaþjónustuaðila, sem séu ósáttir við gjaldtöku, breyti jafnvel áætlunum til að koma í veg fyrir viðskipti. 21. mars 2014 16:39
Vara við notkun náttúruperlna til arðs fárra einstaklinga Starfsgreinasamband Íslands varar við þeirri þróun að gjald sé tekið af einstaklingum sem vilja heimsækja og skoða náttúruperlur á Íslandi. 29. mars 2014 10:21
Náttúrupassi það sem koma skal Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa. 25. mars 2014 18:20
Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag "Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla. 14. mars 2014 15:26
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40