Mikilvægt að skapa ekki skaðabótaskyldu ef gjaldtakan reynist ólögleg Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2014 16:49 Frá Haukadalnum í dag. Vísir/Pjetur/Aðsend Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Stjórn Félags leiðsögumanna styður ekki gjaldtöku á ferðamannastöðum sem lagaleg óvissa ríkir um og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að taka ekki þátt, á einn eða annan hátt, í slíkri gjaldtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Á meðan ekki er á kláru hvort það sé lagalega rétt hvort hefja megi gjaldtöku, þá getum við ekki annað en að biðja félagsmenn okkar um að fara varlega í að taka þátt í þessu,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. Stjórnin hvetur jafnframt til þess að lokið verði sem allra fyrst þeirri vinnu sem snýr að útfærslu náttúrupassa sem heildstæðri, ásættanlegri lausn fyrir ferðaþjónustuna. Aðspurður að því í hverju það felist að taka ekki þátt í gjaldtökunni segir Örvar: „Til dæmis ekki taka gjald í rútum og ekki rukka sjálf. Heldur láta fólkið fara í röðina og borga sjálft þar. Því ef gjaldtaka stenst ekki lög ertu líklega orðinn meðsekur ef þú hefur tekið við greiðslu.“ „Við viljum að okkar félagsmenn segi satt og rétt frá hvernig staða mála er. Það er óvissa um hvort að landeigendur megi stunda þessa gjaldtöku. Ríkið segir nei og á meðan þessi óvissa er verðum við að verja okkar félagsmenn.“ „Þetta finnst okkur vera eðlilegasta leiðin, á meðan þessi óvissa er. Helst það að okkar félagsmenn skapi sér ekki skaðabótaskyldu,“ segir Örvar að lokum.Vísir/PjeturVísir/PjeturVísir/Pjetur
Tengdar fréttir Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12 Þetta er landið sitt 17. mars 2014 07:00 Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Megn óánægja með gjaldtöku á Geysissvæðinu Eitthvað er um að farþegar yfirgefi ekki rútur á svæðinu og skoða það utan frá. 17. mars 2014 12:12
Tekjur af gjaldtöku nálægt 400 milljónum Búast má við að innkoma af gjaldtöku við Geysi í Haukadal sé í kringum eina milljón á dag en níu starfsmenn starfa við gjaldtökuna. 16. mars 2014 12:40