Bale gæti spilað allan leikinn á móti Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 21:30 Gareth Bale sýnir takta á æfingu með velska landsliðinu í Cardiff í dag. vísir/getty „Við viljum vinna leikinn. Við þurfum að fara inn í leikinn með rétt hugarfar og byrja á okkar sterkasta liði,“ sagði ChrisColeman, landsliðsþjálfari Wales, á blaðamannafundi í dag. Wales mætir strákunum okkar í vináttulandsleik á Cardiff-vellinum annað kvöld en í liði Wales er auðvitað dýrasti knattspyrnumaður heims, GarethBale. „Ef Bale byrjar mun hann líklega spila í 90 mínútur,“ sagði Coleman en Real Madrid-stjarnan hefur sjálfur sagst vera heill heilsu og klár í slaginn. „Ég hafði aldrei neinar áhyggjur af Bale. Hann hefur mætt áður þegar hann gat ekki spilað. Það er bara frábært að hafa hann með okkur. Hann spilaði mjög erfiðan leik í Madrídarslagnum um síðustu helgi sem var frekar grófur á tímabili,“ sagði Coleman sem hafði áhyggjur af sínum besta manni í þeim leik. „Það komu upp eitt eða tvö atvik þar sem ég var mjög stressaður en Bale komst í gegnum þetta. Núna er hann mættur og tilbúinn í leikinn. Hann er búinn að skora 14 mörk og gefa um tólf stoðsendingar sem er ekki slæmt á fyrsta ári með nýju liði,“ sagði Chris Coleman. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4. mars 2014 19:15 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
„Við viljum vinna leikinn. Við þurfum að fara inn í leikinn með rétt hugarfar og byrja á okkar sterkasta liði,“ sagði ChrisColeman, landsliðsþjálfari Wales, á blaðamannafundi í dag. Wales mætir strákunum okkar í vináttulandsleik á Cardiff-vellinum annað kvöld en í liði Wales er auðvitað dýrasti knattspyrnumaður heims, GarethBale. „Ef Bale byrjar mun hann líklega spila í 90 mínútur,“ sagði Coleman en Real Madrid-stjarnan hefur sjálfur sagst vera heill heilsu og klár í slaginn. „Ég hafði aldrei neinar áhyggjur af Bale. Hann hefur mætt áður þegar hann gat ekki spilað. Það er bara frábært að hafa hann með okkur. Hann spilaði mjög erfiðan leik í Madrídarslagnum um síðustu helgi sem var frekar grófur á tímabili,“ sagði Coleman sem hafði áhyggjur af sínum besta manni í þeim leik. „Það komu upp eitt eða tvö atvik þar sem ég var mjög stressaður en Bale komst í gegnum þetta. Núna er hann mættur og tilbúinn í leikinn. Hann er búinn að skora 14 mörk og gefa um tólf stoðsendingar sem er ekki slæmt á fyrsta ári með nýju liði,“ sagði Chris Coleman.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4. mars 2014 19:15 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Ledley ekki með Wales en fyrirliðinn klár í slaginn Joe Ledley þurfti að draga sig úr velska hópnum vegna meiðsla og spilar því ekki á morgun. 4. mars 2014 19:15